Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 81

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 81
81GOLF Á ÍSLANDI •DESEMBER 2010 Spa aðstaðan hefur fengið verðlaun síðustu þrjú árin sem glæsilegasta Spa-ið í Bretlandi. Við kíktum þar inn og sannfærðumst. Þvílíkur stæll og huggulegheit! Þar eru 17 herbergi sem bjóða upp á margvísleg- ar snyrtimeðferðir, nudd og hvíld. Þar eru einnig sundlaugar, heitir pottar, gufuböð, líkamsræktarsalir, að ógleymdum heitum potti á þakinu þar sem hægt er að horfa út á 18. flötina, púttflötina og auðvitað út á fjörðinn. Í norður blasir við hæsta fjall Skotlands, Ben Lomond. Ef frammistaðan á golfvellinum hefur verið léleg gleymist hún í Carrick Spa-inu. Ferðir yfir fjörðinn Það er hægt að fara í sérstakar ferðir yfir Loch Lomond fjörðinn í báti eða í „vatna“-flugvél. Bátarnir eru allt frá litlum kænum yfir í stórar snekkjur. Bátahúsið heitir veitingastaður við vatnið. Það er ekki mjög leið- inlegt að fá sér að borða í frábæru umhverfi. Tugir báta eru við smábátahöfn hótelsins sem gaman er að skoða. Þá er líka hægt að fara í veiði á vatninu, í fjór- hjólaferð eða fuglaskoðun. Eitt af hótelherbergjunum. Glæsilegt anddyrið á Cameron house. Whiskey barinn, yfir 100 tegundir. „Lodges“ við 9 holu völlinn. 4. brautin, vatn og tré alla leið. Áttunda brautin er ekta skosk „inland“. Slegið á 14. teig, par 3. Skotapils og fljúgandi örn við hótelið. www.cameronhouse.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.