Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 14

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Síða 14
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 14 Lækkað verð! Ein vinsælasta golfkerran á Íslandi Clicgear kerran er margverðlaunuð fyrir hönnun og góða eiginleika. Flott litaúrval og nú enn betra verð vegna fríverslunarsamnings. Bæjarlind 14 · 201 Kópavogur · sími 577 4040 · www.holeinone.is Nesklúbburinn – mfl.karla og kvenna: 1. Ólafur Björn Loftsson 74-68-70-67 (-9) 2. Guðmundur Örn Árnason 75-75-73-70 (+5) 3. Oddur Óli Jónasson 78-75-71-75 (+11) 1. Helga Kristín Einarsdóttir 76-79-73-78 (+18) 2. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir 86-82-75-76 (+31) Oddur - mfl. karla og kvenna: 1. Ottó Axel Bjartmarz 75-76-81-73 (+21) 2. Theodór Sölvi Blöndal 79-80-76-74 (+25) 3. Rögnvaldur Magnússon 79-75-82-73 (+25) 1. Andrea Ásgrímsdóttir 83-80-94-79 (+52) 2. Sólveig Guðmundsdóttir 87-89-88-84 (+64) 3. Auður Skúladóttir 85-84-91-95 (+71) GKj. – mfl. karla og kvenna: 1. Davíð Gunnlaugsson 77-72-75-67 (+3) 2.-3. Kristján Þór Einarsson 79-73-70-72 (+6) 2.-3. Dagur Ebenezersson 69-72-78-75 (+6) 1. Nína Björk Geirsdóttir 85-81-76-81(+35) 2. Heiða Guðnadóttir 83-86-82-77 (+40) 3. Helga Rut Svanbergsdóttir 85-90-89-92 (+68) Leynir – mfl. karla: 1. Stefán Orri Ólafsson 78-76-78-82 (+26) 2. Sindri Snær Alfreðsson 80-80-83-78 (+33) 3. Kristján Kristjánsson 84-78-78-83 (+35) GKG – mfl. karla og kvenna: 1. Emil Þór Ragnarsson 72-75-69-71 (+3) 2. Sigmundur Einar Másson 75-75-73-74(+13) 3. Alfreð Brynjar Kristinsson 78-72-74-74 (+14) 1. Ingunn Einarsdóttir 83-83-81-82 (+45) 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir 87-81-81-84 (+49) 3. Særós Eva Óskarsdóttir 86-90-87-78 (+78) Keilir – mfl. karla og kvenna: 1. Axel Bóasson 76-68-73-68 (+1) 2. Rúnar Arnórsson 73-73-71-72(+5) 3. Björgvin Sigurbergsson 75-72-75-74 (+12) 1. Tinna Jóhannsdóttir 80-82-71-78 (+27) 2. Þórdís Geirsdóttir 83-81-77-79 (+37) 3. Anna Sólveig Snorradóttir 86-80-79-88 (+49) Góð skor og óvænt úrslit á meistaramótunum Meistaramót flestra golfklúbba landsins fóru fram vikuna 7.-13. júlí. Aðstæður voru nokkuð góðar flesta keppnisdagana en mikil úrkoma var á SV-horni landsins um tíma en aðstæður voru betri á Norðurlandi. Nokkri kylfingar náðu að leika 72 holur vel undir pari og þar má nefna Hrafn Guðlaugsson sem lék Setbergsvöllinn á -10 samtals og Ólafur Björn Loftsson lék Nesvöllinn á -9 samtals. Davíð Gunnlaugsson setti vallarmet á lokakeppnisdeginum hjá Kili í Mosfellsbæ þegar hann lék Hlíðavöll á 67 höggum eða -5 og tryggði sér sigur. Ragnhildur Sigurðardóttir fagnaði meistaratitlinum hjá GR í 18. sinn og Stefán Þór Bogason varð klúbbmeistari GR í fyrsta sinn á ferlinum. Systkynabörnin Tinna Jóhannsdóttir og Axel Bóasson fögnuðu sigri hjá Keili. Hér er stiklað á stóru í úrslitum hjá nokkrum völdum klúbbum á meistaramótunum árið 2014. Ottó Axel Bjartmarz og Andrea Ásgrímsdóttir klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2014. Axel Bóasson og Tinna Jóhannsdóttir klúbb- meistarar Keilis 2014. Davíð Gunnlaugsson klúbbmeistari Kjalar ásamt Heiðu Guðna- dóttur sem varð önnur í kvennaflokknum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.