Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 57

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 57
10. braut 395 m. Par 3. Það sem gerir þessa holu erfiða er að brautin liggur þannig að það er allt sem segir manni að slá teighöggið hægra megin og þá verður annað höggið erfiðara því þá slær maður skakt á flötina. Hér er par alla dagana geggjað. 11. braut 134 m. Par 3. Stutta en mjög flott par þrjú hola. Lykilatriði að hitta flötina hér annars verður erfitt að fá par. 12. braut 500 m. Par 5. Stórglæsileg par 5 hola þar sem útsýnið af teignum er flott en hér þarf að vera 100% fókus annars getur illa farið því það eru hættur allsstaðar. 13. braut 150 m. Par 3. Kylfuval er mikilvægast hér, holan er aðeins upp í móti og flötin er mjög erfið og þá sér- staklega þegar holustaðsetning er aftast. 14. braut 444 m. Par 4. Stutt par 5 hola og hér er skyldufugl! Ef ég fæ bara par finnst mér eins og ég hafi misst högg. 15. braut 358 m. Par 4. Aðalatriðið á þessari braut er að koma teig- högginu í leik og þá er þetta frekar einföld par 4 hola. 16. braut 519 m. Par 5. Þetta er alvöru hola og stutt á milli skolla og fugls hér. Það þarf einfaldlega frábær golf- högg til að fá góða útkomu á þessari holu. Gangurinn upp á teig getur tekið í og sett einbeitinguna úr skorðum. Algjör „Risk and reward“ hola. 17. braut 114 m. Par 3. Enn ein stutta par 3 holan en mjög lítil flöt og pinnastaðsetningar geta verið kvikindislegar. Stutt á milli fugls og skolla hér líka. 18. braut 379 m. Par 4. Flott lokahola þar sem erfitt er að hitta brautina í teighögginu en það er lykillinn hér því flötin er upphækkuð og erfitt að stöðva kúluna ef þú ert ekki á braut. Enn og aftur erum við með braut þar sem oft er stutt á milli pars og fugls og það gerir hana að mjög skemmtilegri lokaholu. Lokabrautin og golfskálinn. Fjórða, fimmta og tólfta braut. Þriðja er áhugaverð par 5 braut. Níunda brautin er par 3, erfið að mati Birgis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.