Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 60

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 60
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 60 Valgeir: „Í raun er þetta fjögurra daga golf- mót sem við höfum oft gert áður. Tékklistinn fyrir þetta mót er aðeins lengri en á öðrum mótum sem við höfum haldið. Við erum glaðir þegar útstrikunum á Excelskjalinu fjölgar.“ Agnar: „Veðrið skiptir miklu máli á svona viðburði og við hefðum viljað vera komnir lengra á veg með völlinn sjálfan á þessum tímapunkti. Veðrið og ytri aðstæður í vetur hafa sett okkur í aðra stöðu og við höfum reynt að bregðast við því eftir bestu getu. Markmiðið okkar er að búa til sem bestu umgjörð og upplifun fyrir keppendur og áhorfendur. Þegar ég keyri heim á kvöldin og fer í gegnum „niðurtalningarhliðið“ við bíla- stæðin þá sé ég að það er einum degi færra til undirbúnings. Það eru einu skiptin sem ég verð eitthvað órólegur.“ Kostnaður GKG við framkvæmd mótsins hleypur á nokkrum milljónum kr. og segir framkvæmdastjórinn að klúbburinn hafi gott bakland hjá bæjarfélögunum. Agnar: „Það kostar gríðarlega fjármuni að halda þetta mót. Mótsgöldin dekka aðeins 10-15% af þeim kostnaði sem GKG þarf að leggja út í þessa framkvæmd. Við erum það heppnir að bæjarfélögin Kópavogur og Garðabær styðja vel við bakið á okkur í þessu verkefni og við erum þakklátir fyrir það.“ Valgeir: „Það hefur verið unnið gríðarlegt starf við að breyta „orðspori“ Leirdalsvallar. Það hefur oft verið talað um þetta svæði sem „tún og skurði“ en það er hefur svo sannarlega breyst. Þetta er frábær golfvöllur í fallegu umhverfi og við vonum að sem flestir nýti sér tækifærið og komi í heimsókn til okkar á á Leirdalsvelli. Farðu inn á www.fimman.is og sjáðu myndbandið. ÞAÐ ER EKKI OF SEINT AÐ VELJA FRELSI Samsung Galaxy S5 veitir frelsi ...farðu vel með það! Púlsmælir og einkaþjálfari Vatns- og rykvarinn Öflugri myndavél Fingrafaraskanni Aukin nethraði Skilur íslensku www.fimman.is Veljum íslenskan hugbúnað dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík Sími: 510 5800 www.dk.is dk Viðskiptahugbúnaður Öflugt kerfi sem þjónar öllum stærðum fyrirtækja. Með innbyggðum skýrslum, fyrirspurnum og greiningum er aðgangur að upplýsingum einstaklega auðveldur. dk POS afgreiðslukerfið Eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðinum í dag. Kerfið er einstaklega notendavænt og býður upp á nákvæmar greiningar í bakvinnsluhlutanum sem gefa stjórnendum nákvæmar upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins. dk Vistun dk Vistun er kerfisleiga dk hugbúnaðar og er alhliða lausn í hýsingu forrita og gagna. dk hugbúnaður Heildarlausnir í viðskiptahugbúnaði fyrir íslenskt atvinnulíf Kaup eða áskrift Vallarstarfsmenn GKG hafa haft í nógu að snúast á undan- förnum vikum í undirbúningi fyrir Íslandsmótið í höggleik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.