Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 66
Höfum eflst
við mótlætið
- hamfaravetur, klaki og úrkoma
hafa sett svip sinn á störf vallar-
stjóra GKG
Bílaframleiðandinn Porsche er þekktur fyrir marga af
óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins. Nú hefur meistara
sportbílanna tekist að sameina bestu eiginleika Porsche
í nýjum bíl - þetta er sportjeppinn Macan.
Magnað meistaraverk!
Porsche á Íslandi • Bílabúð Benna
Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík S: 590 2000
porsche@porsche.is • www.benni.is
Opnunartími:
Virka daga frá 9:00 til 18:00
Porsche Macan S Diesel
258 hestöfl • 580Nm tog • CO2 159 g/km
Hröðun 6.3 sek. 0-100 km/klst.
Eyðsla 6.3 l/100 km í blönduðum akstri.
Verð: 11.950.000 kr.*
*Ríkulegur staðalbúnaður: 7 gíra PDK sjálfskipting með skiptingu í stýri, leður og Alcantara innrétting, rafdrifið ökumannssæti, hiti í framsætum, 18“ álfelgur,
Led dagljósabúnaður, tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport aðgerðarstýri, rafdrifinn afturhleri, o.m.fl. Sjá nánar á benni.is
Akureyringurinn Guðmundur Árni
Gunnarsson hóf störf hjá GKG í október
árið 2001 en hann er menntaður í
golfvallafræðum frá Elmwood háskól-
anum í Skotlandi þar sem hann lauk
námi árið 1997. Guðmundur hefur beð-
ið spenntur eftir því að Íslandsmótið í
höggleik á Eimskipsmótaröðinni fari
fram á Leirdalsvelli. Það er óhætt að
segja að ytri aðstæður á undanförnum
12 mánuðum hafi reynt á þolrifin hjá
vallarstjóranum og starfsliði hans hjá
GKG.
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is
66