Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 70

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Side 70
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 70 Á 20 ára tímabili hafa fimm framkvæmda- stjórar starfað fyrir GKG, Hákon Sigurðsson, Jóhann Gunnar Stefánsson, Margeir Vil- hjálmsson, Ólafur Einar Ólafsson og Agnar Már Jónsson sem er starfandi framkvæmda- stjóri GKG. 27 holu golfsvæði GKG hefur yfir að ráða 27 holum í dag, Leir- dalsvöllur sem er 18 holur og Mýrin sem er 9 holur. Árið 1986 hannaði Hannes Þorsteins- son gamla 9 holu völlinn í Vetrarmýrinni fyrir Golfklúbb Garðabæjar. Í árslok 1992 var gerður samningur við sænska golfvalla- hönnuðinn Jan Söderholm um að teikna 18 holu völl, fyrri hlutinn var tekinn í notkun í júlí 1996 og síðari hlutinn árið 2002. Andrés Guðmundsson teiknaði 9 holu völl uppi í Leirdal sem var tekinn í notkun árið 2007. Vellirnir hafa verið endurbættir og lagfærðir á hverju ári og því verkefni er ekki lokið. Á árinu 2013 voru rúmlega 50.000 hringir leiknir á völlum GKG og skiptust þeir nánast jafnt á milli Mýrarinnar og Leirdalsvallar. Gríðarlegur vöxtur á tveimur áratugum Gluggað í tuttugu ára sögu GKG: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar var stofnaður 24. mars árið 1994 þegar Golf- klúbbur Garðabæjar og Golfklúbbur Kópavogs voru sameinaðir. Í Garðabæ hafði verið starfandi klúbbur frá árinu 1986 og frá árinu 1990 í Kópavogi. Finnur Jónsson var fyrsti formaður GKG og Guðmundur Oddsson núverandi formaður GKG hefur gegnt því emb- ætti frá árinu 2005. Gríðarleg fjölgun hefur verið hjá GKG á undanförnum árum en í lok fyrsta starfs- árs GKG voru félagar 241 en í lok síðasta árs voru þeir 1915. Hjá GKG hefur mesta áherslan verið lögð á barna- og unglinga- starfið og eru um 900 börn og unglingar sem nýta sér þjónustu GKG á hverju ári. Um 400 börn og unglingar eru félagar í GKG og um 500 renna í gegnum golfleikjanámskeið GKG á hverju ári. Til samanburðar eru 130 börn og unglingar skráð í þann klúbb sem kemur næstur á eftir GKG á þessu sviði og stærsti klúbbur Danmerkur er með 180 börn og unglinga á sínum vegum. Vellir GKG eru á um 62 hektara landssvæði og eru 45,5 ha úr landi Vífilsstaða sem eru í eigu ríkisins. GKG greiðir leigugjald sem er ígildi 50 félagsgjalda til ríkisspítala en leigu- gjaldið fyrir árið 2013 var rúmlega 4 milljónir kr. GKG er vinnustaður fjölmargra starfs- Efst: Myndin tekin frá 18. flöt og yfir völlinn. Miðmynd: Glompugerð í Leir- dalnum árið 2008. Neðst: Séð yfir stóran hluta Mýrarinnar og golfsvæðisins árið 2004. Faszination Autopflege mit Markenprodukten von SONAX Lassen Sie mehr Glanz in Ihr Leben! Haltu bílnum hreinum í sumar með SONAX bón- og hreinsivörum Glansþvottalögur SONAX er margverðlaunað bílhreinsimerki frá Þýskalandi. SONAX býður allt s m þarf: bón fyrir allar gerðir af lakki, felguhreinsi, dekkjahreinsi, sápur, svampa, vínylhreinsi, gluggahreinsi og fleiri hágæða hreinsivörur. Sigurvegari 9. árið í röð! Car Care Products Car r r cts
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.