Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 118

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Page 118
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 118 Ágúst, sem er úr Stykkishólmi, er mennt- aður viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hann er einnig menntaður í golfvallafræðum frá Elmwood College í Skot- landi. Hann var yfirvallarstjóri hjá Golfklúbbi Verkefnið er að lyfta Jaðarsvelli og GA á hærra stig - Ágúst Jensson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar er með skýr markmið. Áttatíu ára afmæli á næsta ári og Íslandsmót verður haldið á Jaðri 2016 „Þetta er búið að vera virkilega skemmtilegt frá því að ég hóf störf hérna á Akureyri þann 1. nóvember. Hér er góður andi, gott um- hverfi og það eru allir að vinna saman að því að koma Golfklúbbi Akureyrar og Jaðarsvelli á sama stall og þeir golfklúbbar sem við viljum miða okkur við, Golfklúbb Reykjavíkur og Golfklúbb- inn Keili,“ segir Ágúst Jensson sem er á sínu fyrsta starfsári sem framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Reykjavíkur áður en hann flutti sig um set með fjölskylduna norður á Akureyri. Miklar framkvæmdir og endurbætur hafa átt sér stað á Jaðarsvelli á undanförnum tíu árum og sjá heimamenn nú fyrir endann á stærstu framkvæmdunum á vellinum sjálfum. Lokamót Eimskipsmótaraðarinnar, Goða- mótið, fer fram á Jaðarsvelli í ágúst og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2003 sem mót á Eimskipsmótaröðinni fer fram á Akureyri. Stóru mótin aftur á Jaðar Ágúst segir að markmiðið sé að stærstu mót Golfsambands Íslands fari fram með reglu- legu millibili á Jaðarsvelli – líkt og á árum áður. „Það er stórskemmtilegt að taka þátt í þessu. Klúbburinn á sér langa sögu og fagnar 80 ára afmæli sínu á næsta ári. Mitt verkefni er að lyfta Jaðarsvelli og Golfklúbbi Akureyrar á hærra stig – og það eru mikil tækifæri fyrir okkur að gera enn betur. Það eru 680 félagar í GA þessa stundina og það er fjölgun frá því í fyrra, og eins og staðan er í dag þá verður mikil aukning í félagafjöldanum í sumar.“ Miðnæturgolf er eitt af stóru áhersluatrið- unum í markaðsstarfi GA og þar er Arctic Open flaggskipið en mótið á sér langa sögu. Arctic Open heppnaðist sérlega vel í ár að sögn framkvæmdastjórans. „Við fengum 195 keppendur sem er með því mesta sem verið hefur. Þar af um 25 erlenda kylfinga sem Áttunda braut sem hér sést og níunda detta út og æfingasvæði byggt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.