Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 124

Golf á Íslandi - 01.07.2014, Blaðsíða 124
GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is 124 Tilbúinn í slaginn Breytingarnar sem orðið hafa á lífi Matts Fitzpatricks undanfarið ár eru ótrúlegar. Spól- um til baka, aftur til júní 2013; þá situr hann í skólastofu í Sheffield og er að klára prófin sín – 12 mánuðum síðar stendur hann á teig með Phil Mickelson og Justin Rose, að hefja leik í Opna bandaríska meistaramótinu. Það mót var það síðasta sem hann tók þátt í sem áhugamaður. Fyrsta mót hans sem atvinnumaður var Opna írska meistaramótið um miðjan síðasta mánuð. Í millitíðinni hefur hann unnið sér inn nokkra verðlaunapeninga – til dæmis Silfur- medalíuna á Opna bandaríska. Fitzpatrick varð þannig fyrsti breski áhugamaðurinn í 102 ár til að ná þeim árangri, komst í topp- sæti heimslista áhugamanna og tók þátt í Mastersmótinu, þar sem hann lék æfinga- hringi með Rory McIlroy, Lee Westwood og Ian Poulter. Hann spilaði síðan fyrstu tvo hringi mótsins með ekki ómerkari kylfingum en Adam Scott og Jason Dufner. Gleymum svo ekki Walker Cup keppninni, þar sem Fitzpatrick skilaði þremur stigum af fjórum mögulegum, eða árangri hans á RBC Heritage mótinu – 23. sæti – sem hefði skilað honum 33.000 pundum í verðlaunafé, hefði hann ekki enn verið áhugamaður. Það kemur þess vegna ekki á óvart að Internatio- nal Sports Management, fyrirtæki Andrews (Chubby) Chandlers hafi tekið hann upp á sína arma. Ekki slæmur árangur fyrir pilt sem byrjaði fyrst fyrir tíu árum að taka golf alvarlega. Það hafa auðvitað komið upp erfiðleikar á þessum tíma. Undirbúningur Fitzpatricks fyrir Mastersmótið raskaðist þegar í ljós kom að kylfusveinn hans, Lorne Matthews, gat ekki verið með honum á mótinu og hann þurfti að finna nýjan kylfusvein nokkrum dögum áður. Ákvörðun Fitzpatricks um að hætta námi í Northwestern háskólanum í Chicago eftir aðeins eina önn vakti líka athygli og spurningar. Blaðamaður TG hitti Fitzpatrick, þessa björtustu von Breta, á heimavelli hans, Hal- lamshire, og ræddi við hann um ferilinn hingað til, og ekki síður um framtíðina... Fyrir ári var Matt Fitzpatrick venjulegur 19 ára skólapiltur í Sheffield í Englandi – núna er hann einn af heitustu ný- græðingunum í golfheim- inum. Breytingin er ótrúleg, en hann virðist vera tilbú- inn í slaginn. Einn af heitustu nýgræðingunum í golfheimi atvinnumanna. Matt Fitzpatrick. 19 ára piltur í Sheffield í England sat á skólabekk fyrir ári síðan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.