Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 12

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 12
Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur látið mikið að sér kveða í bandaríska háskólagolfinu á þessu ári. GR-ingurinn leikur fyrir ETSU háskólaliðið en hann er á þriðja ári af alls fjórum í námi sínu. Guðmundur sigraði á tveimur mótum í röð í apríl og braut hann þar með ísinn – en það eru fyrstu sigrar hans í einstaklingskeppni á háskólamóti. „Það var ljúft að upplifa að hlutirnir ganga vel upp. Allir hlutar leiksins voru í toppstandi á fyrsta hringnum á fyrra mótinu sem ég vann - þar sem ég lék á 63 höggum. Ég þurfti ekki að gera mikið til að ná því skori. Á næstu tveimur hringjum kom pútterinn til bjargar. Ég setti niður pútt á 15., 16. og 17. flöt og það var engin pressa á mér þegar ég kom á 18. flöt. Þar setti ég niður 10 metra pútt fyrir fugli.” Það tók af mér pressuna fyrir lokaholuna að hafa sett niður nokkur pútt í röð,” segir Guðmundur í viðtali við Golf á Íslandi. Hann hefur verið að vinna í sveiflu breytingum með Inga Rúnari Gíslasyni íþróttastjóra GR og Todd Anderson sem er þjálfari hans í Bandaríkjunum. Dagskráin hjá Guðmundi í East Tennesse er þétt alla daga og kann Íslendingurinn vel við sig í skólanum. „Við erum með skóladagskrá frá 8-11 og eftir það gefst tími til að læra og borða. Eftir hádegi eða um kl. 13 taka við golfæfingar. Við erum á æfingum til um 18, þar sem við spilum oft 18 holur eða erum á æfingasvæðinu að vinna í ýmsum hlutum. Síðdegis fer ég oft í líkamsræktina og eftir það tekur við lærdómur því námið er einnig krefjandi,” segir Guðmundur en eðlisfræði er aðalfagið hjá honum í ETSU. Að námi loknum ætlar Guðmundur að láta reyna á það að komast inn á atvinnu mótaraðirnar í Evrópu. „Ég ætla að leika á eins mörgum mótum og hægt er á Íslandi í sumar. Þó eru nokkur mót erlendis sem skarast á við Eimskips mótaröðina.” Guðmundur er ánægður með að hafa valið að fara í háskóla í Bandaríkjunum og fá tækifæri til að æfa við bestu aðstæður. „Háskólaleiðin er mjög góð, þar fær maður menntun, æfingaaðstöðu og keppni, á sama tíma. Mesta álagið sem fylgir þessu er námið sjálft. Ég hef ekkert á móti því að æfa mikið. Námið var frekar létt fyrstu tvær annirnar en það hefur þyngst töluvert undanfarin tvö ár. Það eru ákveðnir hlutir sem þarf að varast og spá í áður en farið er í háskólagolfið. Það er undir hverjum og einum komið að meta hvort þetta sé besti kosturinn. Ég taldi svo vera og sé ekki eftir þeirri ákvörðun.” – Guðmundur Ágúst á sigurbraut í bandaríska háskólagolfinu Ég tel mig hafa bætt mig mikið, sérstaklega á síðustu fimm mánuðum. Ég hef unnið markvisst í tækninni undanfarið. Eitthvað sem ég hefði átt að gera af krafti frá upphafi. Annar hluti leiksins sem að ég hef bætt er hugarfarið, og tel mig hafa bætt það meira heldur en alla aðra þætti. Hef bætt hugarfarið mikið E N N E M M / N M 6 6 3 5 0 FYRIRTÆKJALAUSNIR Net, borðsími, farsími og Office 365 frá 12.100 kr. á mánuði. Fyrirtækjapakki Símans inniheldur Internet, borðsíma- og farsímaþjónustu, ásamt Office 365 skýþjónustu sem tryggir nýjustu útgáfur af forritum og aðgang að vinnuskjölum hvar sem er. Fullkomin yfirsýn og fyrirsjáanlegur rekstrakostnaður með föstu mánaðargjaldi. Hafðu samband í síma 800 4000 eða á 8004000@siminn.is. Þú getur meira með Fyrirtækjalausnum Símans Allt sem fyrirtækið þarf í einum pakka 12 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hef bætt hugarfarið mikið - Guðmundur Ágúst á sigurbraut í bandaríska háskólagolfinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.