Golf á Íslandi - 01.05.2015, Page 16

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Page 16
Edwin Roald hefur fengið góðar undirtektir hjá Royal and Ancient í St. Andrews varðandi hugmyndir um nýja sýn á holufjölda á golfvöllum. Íslenski golfvallahönnuðurinn hefur á undanförnum árum sett fram ögrandi hugmynd sem nefnist „af hverju 18 holur“ eða why18holes.com en hugmyndafræðin er á sérstöku vefsvæði sem Edwin heldur úti. Steve Isaac, forstöðumaður golfvallamála hjá R&A tjáir sig um hugmyndir Edwins með eftirfarandi hætti: „Golf er dásamleg íþrótt og heilnæm afþreying í róandi og náttúrulegu umhverfi sem stunduð er af milljónum manna um allan heim. Hún þarf eigi að síður að keppa við aðrar íþróttir og frístundakosti um tíma fólks. Aukinn sveigjanleiki hvað varðar fjölda leikinna brauta getur gert fleirum kleift að leika golf reglulega. Slík nálgun við hönnun golfvalla gæti jafnframt dregið úr landþörf sem og kostnaði við gerð þeirra og viðhald. Edwin Roald færir sterk rök fyrir slíkum sveigjanleika. Hugmyndir hans eru ögrandi og verðskulda alvarlega íhugun.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar erindis sem Edwin hélt um málið á ársfundi FEGGA, samtaka golfvallastjórafélaga Evrópulandanna, í febrúar. Áður hafði Edwin fundað með Peter Dawson, æðsta manni R&A, fyrir tveimur árum og var honum þá boðið að skrifa grein um nálgun sína á vef R&A. Edwin fær góða umsögn frá R&A um nýja sýn á holufjölda Edwin kjörinn í stjórn EIGCA Edwin Roald var kjörinn í stjórn European Institute of Golf Course Architects, EIGCA, á aðalfundi samtakanna sem fór fram á hinum fornfræga North Berwick-golfvelli í Skotlandi í byrjun apríl. Sem stjórnarmaður tekur Edwin við formennsku í umhverfisnefnd EIGCA, nefnd sem hann hefur setið í hin síðari ár og hefur m.a. umsjón með metnaðarfullri endurmenntunaráætlun fyrir EIGCA-félaga í umhverfisvænni hönnun, hinni fyrstu sinnar tegundar í golfhreyfingunni á heimsvísu 20 milljónir manna í 14 löndum geta nú fengið betri yfirsýn yfir fjármálin sín með aðstoð Meniga. Það kallar á gríðarlega skjóta og örugga vinnslu upplýsinga hvar í heiminum sem er. Þess vegna leitaði Meniga til okkar. Tölvuskýin okkar bjóða áður óþekkta möguleika á sjálfvirkni og viðbragðsflýti um leið og kostnaði er haldið í lágmarki. Nýherji býður fjölmargar spennandi nýjungar sem eru í skýjunum. Við köllum það skýjungar. SKÝJUNGAR NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI Við höfum góða reynslu af framtíðinni! BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 WWW.NYHERJI.IS E N N E M M / N M 6 7 4 7 5 Nýherji hefur vottun samkvæmt alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum ISO/IEC 27001:2013. 16 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Af hverju 18 holur“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.