Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 62

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Blaðsíða 62
hotelbifrost.is golf.is/ggb Upplýsingar í síma 571-5414 Golf, matur, gisting kr. 29.900,- Golf, gisting kr. 19.900,- Golf, matur kr. 19.990,- Tilboðin gilda fyrir tvo og innihalda tveggja daga golf. Morgunverður innifalinn í gistingu. 14.950,- á mann 9.950,- á mann 9.950,- á mann KYNNINGARTILBOÐ Golfklúbburinn Glanni og Hótel Bifröst Kynjahlutföll stjórnarmanna golfklúbba á Íslandi* Landshluti Karlar Konur Allt landið 80% 20% Höfuðborgarsvæðið 77% 23% Suðurnes 89% 11% Vesturland 83% 17% Vestfirðir 69% 31% Norðvesturland 79% 21% Norðausturland 76% 24% Austurland 76% 24% Suðurland 82% 18% *Miðað við upplýsingar á heimasíðum allra golfklúbba landsins. Loksins kona í stjórn GV Breytingar urðu á stjórn Golfklúbbs Vestmannaeyja á síðastliðnum aðalfundi og gekk þá kona inn í stjórn klúbbsins. Síðastliðinn áratug eða svo hefur stjórn klúbbsins nær einungis verið skipuð körlum. Elsa Valgeirsdóttir, framkvæmdastjóri GV, kveðst ekki hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá kvenkylfingum í Vestmannaeyjum á að ganga í stjórn klúbbsins. „Það er dapurt að sjá hvað það eru fáar konur í stjórnum golfklúbba landsins. Hér í Vestmannaeyjum er helsta skýringin sú að hlutfall virkra kvenna í klúbbnum hefur verið mjög lágt,“ segir Elsa. „Okkur hefur tekist að fjölga konum úr 20 í 60 á síðustu fimm árum og vonandi á það eftir að skila sér líka inn í stjórn klúbbsins. Kvennastarfið hefur tekið stakkaskiptum. Sannleikurinn er sá að það verður sífellt erfiðara að fá sjálfboðaliða til að koma að starfi klúbbsins, hvort sem það eru konur eða karlar.“ Í tölum 4.707 konur voru skráðar í golfklúbba á Íslandi árið 2014 79 konur sitja í stjórn golfklúbba landsins af 399 stjórnarmönnum 5 konur eru formenn golfklúbba á landsvísu 3 konur eru í stjórn Golfsambands Íslands af 10 stjórnarmönnum 11 prósent stjórnarmanna golfklúbba á Suðurnesjum eru konur 19 prósent kylfinga á heimsvísu er konur samkvæmt Forbes Mér finnst þetta auðvitað dapurt, hvað konur eru fáar í stjórnum golfklúbba. Við getum alveg gert þetta eins og karlarnir. - Björg Sæmundsdóttir, formaður GP. 62 GOLF.IS - Golf á Íslandi Konur 20% stjórnarmanna golfklúbba landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.