Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 90

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Side 90
Hver er ástæðan fyrir því að þú hófst að leika golf? Foreldrar mínir skráðu mig á golfnámskeið, og svo vildi ég bara ekki hætta eftir það. Hvað er það sem heillar þig við golf? Það er eitthvað sem ég er góð í, og mér finnst svakalega gaman að sjá hvað mikið ég get bætt mig ef ég vinn fyrir því. Hverjir eru þínir framtíðardraumar í golfinu? Að komast eins langt og ég get. Hefur þú verið að bæta þig mikið í golfinu á undanförnum árum? Ég tók mér pásu í tvö ár, síðastliðið sumar var fyrsta sumarið sem ég spilaði aftur, og miðað við það finnst mér ég hafa bætt mig frekar mikið. Hver er þinn helsti kostur og galli í golfinu og hvers vegna? Ég get orðið mjög einbeitt þegar ég er stressuð, en ég hugsa of mikið fram í tímann. Hvað ætlar þú að bæta í þínum leik fyrir næsta sumar? Ég ætla að vera ákveðnari í stutta spilinu. Hvert er eftirminnilegasta atvikið sem þú manst eftir úr golfi? Þegar ég var að keppa á Borgarnesi þegar ég var 10 ára. Regnhlífin okkar eyðilagðist á þriðju holu, við fórum allar átján og það rigndi allar átján holurnar. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í á golfvellinum? Þegar systir mín vann mig á átjándu holu á Íslandsmótinu í sumar. Hverjir eru uppáhaldskylfingarnir og af hverju? Phil Mickelson, ég bara veit ekki af hverju. Hvað æfir þú mikið yfir vetrartímann? Eins mikið og ég get. Hver er uppáhalds golfvöllurinn og hvers vegna? Leiran, ég þekki hann best. Hvaða þrjár golfholur á Íslandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá þér? 2. á Oddi, 7. í Leirunni, og 10. á Akureyri. Hvaða golfhola á Íslandi er ekki í sérstöku uppáhaldi hjá þér? 1. á Hellu. Hvaða fjórir kylfingar skipa drauma­ ráshópinn að þér meðtöldum? Tom Watson, Phil Mickelson, Ian Poulter. Hver eru helstu áhugamál fyrir utan golf? Aðallega að teikna og lesa. Staðreyndir: Nafn: Zuzanna Korpak. Aldur: 14 ára. Klúbbur: GS Forgjöf: 13,7. Uppáhaldsmatur: Allt sem mamma eldar. Uppáhaldsdrykkur: Mjólk. Uppáhaldskylfa: 9 járnið. Ég hlusta á: Ed Sheeran, Imagine Dragons, Lana Del Rey, Pink. Besta skor: 80 á Korpúlfsstöðum. Besta vefsíðan: YouTube og Wattpad. Besta blaðið: Golf á Íslandi. Besta bókin: After- Anna Todd og Eragon. Besta bíómyndin: The Amazing Spiderman 2. Hvað óttastu mest í golfinu: Að systir mín vinni mig. Ung og efnileg Zuzanna Korpak Ljúffengar múslístangir með súkkulaði, banana og hnetum. SLÁANDI GOTT MILLIMÁL ÞEGAR ÞIG VANTAR SMÁ AUKA ... freyja.is Fáðu smá auka kraft í sveifluna 38 01 -F R E – V E R T. IS 90 GOLF.IS - Golf á Íslandi Ung og efnileg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.