Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 92

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 92
Hver er ástæðan fyrir því að þú ert í golfi? Golf er bara svo rosalega skemmtileg og spennandi íþrótt. Hvað er skemmtilegast við golfið? Æfa og spila með vinum mínum. Framtíðardraumarnir í golfinu? Bestur í heimi og vinna Fed-Ex listann. Hver er styrkleikinn þinn í golfi? Drive-in. Hvað þarftu að laga í þínum leik? Púttin. Hvað er það eftirminnilegasta sem hefur gerst hjá þér í golfi? Klúbbmeistari GKj. Hvað er vandræðalegasta atvikið á golfvellinum hjá þér? Man ekki eftir neinu. Draumaráshópurinn? Rory, Tiger og Rickie Fowler. Uppáhaldsgolfvöllurinn og hvers vegna? Álamos, Portúgal. Ekki langur og breiðar brautir, mjúkar flatir og margar glompur. Hvaða þrjár golfholur eru í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna? 9. á Flúðum. Mikill hæðarmismunur. 9. Morgado, stutt og hægt að dræva inná flötina og 17. á Hellishólum. Geggjuð par 3 hola. Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan golf? Fótbolta. Í hvaða skóla og bekk ertu? Lágafellsskóla, 6. MLG. er geggjuð par 3 hola á Hellis hólum Sveinn Andri lækkaði sig um 21 í forgjöf á síðasta ári Sveinn Andri Sigurpálsson, nemandi í 6. bekk í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ, náði ótrúlegum framförum í golfinu á síðasta ári. Kylfingurinn efnilegi sem er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar lækkaði sig um tæplega 21 í forgjöf á síðasta ári samkvæmt gögnum frá golf.is - og er hann sá kylfingur landsins sem sýndi mestar framfarir hvað forgjöfina varðar. Sveinn Andri hefur lagt hart að sér við æfingar í vetur og er líklegur til að bæta sig enn frekar á golfsumrinu 2015. Golf á Íslandi fékk Svein Andra til að svara nokkrum spurningum en hann er með skýr markmið - að verða á meðal bestu kylfinga í heimi og vinna Fed-Ex úrslitakeppnina á PGA mótaröðinni. Staðreyndir: Nafn: Sveinn Andri Sigurpálsson. Aldur: 11. Forgjöf: 12,2. Uppáhaldsmatur: Kjúklingasnitsel. Uppáhaldsdrykkur: Vatn. Uppáhaldskylfa: 50 gráður. Ég hlusta á: Sam Smith. Besta skor í golfi: 75 +2. Rory McIlroy, Tiger Woods eða Jordan Spieth? Jordan Spieth. Besta vefsíðan: kylfingur.is. Besta blaðið: Golf á Íslandi. Hvað óttast þú mest í golfinu: Ekki neitt. Dræver: Ping Anser. Brautartré: Snake Eyes. Blendingur: Snake Eyes. Járn: Ping s56. Fleygjárn: Adams. Pútter: Ping. Hanski: Srixon. Skór: Adidas. Golfpoki: Cobra. Kerra: Sun Mountain. E N N E M M / S ÍA / N M 3 4 7 9 2 Icelandair hótel Hamar - alvöru íslenskt golfhótel REYKJAVÍK NATURA REYKJAVÍK MARINA Í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR Icelandair hótel Hamar, Borganesi Nánari upplýsingar og bókanir: icelandairhotels.is eða í síma 433 6600 Hamarsvöllur er skemmtilegur 18 holu golfvöllur staðsettur í gullfallegu umhverfi á söguslóðum í Borgarnesi. Icelandair hótel Hamar er glæsilegt hótel þar sem gestir njóta einstakrar kyrrðar og snæða ljúfmeti sem framreitt er úr hráefni úr héraði. Af hótelinu er gengið beint út á golfvöllinn. Staðsetningin, aðstaðan og frábær tilboð á golfi og gistingu gera Icelandair hótel Hamar að draumaáfangastað golfarans, hvort sem um ræðir golfhelgi með ástinni eða heimsóknir stærri hópa. Verið velkomin á Icelandair hótel Hamar. 92 GOLF.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.