Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 124

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Síða 124
SNAG golfið hefur vakið mikla athygli hér á landi sem víðar. SNAG er skammstöfun á [Starting New at Golf] og er kennslukerfi sem er ætlað fólki á öllum aldri og getustigum. Kerfið hentar báðum kynjum, börnum, fullorðnum og öldruðum. Sérstaðan við SNAG er að setja má upp velli inni sem úti og nota við þær aðstæður sem eru til staðar hverju sinni. SNAG snýst um að hafa gaman á meðan verið er að læra grundvallaratriðin í golfi. Nýverið fengu allir tilvonandi íþrótta fræðingar sem útskrifast í vor með BS gráðu í íþrótta- og heilsufræði frá Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands á Laugarvatni SNAG kynningu í boði Golfsambands Íslands. Alls eru þetta 62 einstaklingar sem margir hverjir munu starfa í grunn- og framhaldsskólum víðsvegar um landið í framtíðinni. Magnús Birgisson PGA golfkennari og SNAG master kennari sá um kennsluna og var ánægður með háskólanemana. Hann sagði að nemendurnir hafi lært grunnatriðin í golfi og hve miklu máli skiptir að fara eftir SNAG kennslufræðinni þar sem aginn, einfaldleikinn og skemmtunin eru lykilatriði þegar kenna á börnum og nýliðum grunnatriðin í golfinu. Háskólanemarnir áhugasömu kynntust því hve hægt er að læra grunnatriðin í golfi á skemmtilegan hátt á stuttum tíma. Þeir æfðu á fjölbreyttan hátt og kepptu í margskonar liðakeppnum sem reyndu á einbeitingu, snerpu, styrk og hraða. Nú eru tvö ár síðan fyrsta SNAG leið beinendanámskeiðið var haldið í Hraunkoti í Hafnarfirði. Á þeim tíma hafa SNAG leiðbeinendur útbreitt golfið víða um landið og SNAG golf verið kennt á öllum fjórum skólastigunum hér á landi; í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og nú síðast í háskólum. Nú hafa um 200 manns lært að kenna golf með SNAG hér á landi og um 110 af þeim öðlast alþjóðleg SNAG leiðibeinenda réttindi. Golfkennarar og áhugafólk um útbreiðslu golfsins hafa tekið þessari margverðlaunuðu aðferð við golfkennslu fagnandi. Nær allir starfandi golfkennarar hér á landi og mikið af aðstoðarfólki þeirra hafa farið á SNAG leiðbeinendanámskeið. Íþróttakennarar og aðrir kennarar hafa sótt námskeið og hafið kennslu og hefur SNAG einnig verið kennt í heilsdagsskólum, leikskólum og háskólum og þar með verið kennt á öllum skólastigunum í landinu. Golfsamband Íslands í samvinnu við Hissa ehf. / SNAG á Íslandi kynna SNAG golf fyrir íþrótta- og heilsufræðingum um miðjan júlí á alþjóðlegu námskeiði sem fram fer á Laugarvatni. – Útskriftarnemar úr íþróttaháskólum landsins eru með SNAG á hreinu SNAG kynning í boði GSÍ NA 124 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf á Íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.