Golf á Íslandi - 01.05.2015, Qupperneq 144

Golf á Íslandi - 01.05.2015, Qupperneq 144
Að taka rétt grip er einn mikilvægasti þátturinn í að ná árangri í golfi. Að nota Golf-Grip æfingatækið er ótrúlega einföld og árangursrík aðferð við að læra að taka rétt grip. Ekki áfast við eina kylfu heldur hægt að færa milli kylfa. Komið, prufið og sannfærist. Golf-Grip æfingatæki Gísli Sveinbergsson, landsliðsmaður úr Keili, er einn af mörgum afreks­ kylfingum sem hafa æft af krafti hjá Gauta í vetur. Í samtali við Golf á Íslandi sagði Gísli að hann hafi tekið miklum framförum og ekki hafi verið vanþörf á að bæta líkamlegt ástand hans á þessu sviði. „Ég er mun stöðugri sem kylfingur og finn mikinn mun á mér. Það er samt sem áður verk að vinna og ég þarf að leggja miklu meira á mig til þess að ná markmiðunum,” sagði Gísli. „Æfingarnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar – og í raun þarf ég að slá færri golfbolta á æfingum þar sem ég fæ oft á tíðum meira út úr þessum æfingum en að slá golfbolta. Ég næ mun fleiri 100% höggum úti á velli eftir að ég fór að æfa hjá Gauta,” bætti hann við en Gísli æfði um tíma allt að fjórum sinnum í viku í Sjúkraþjálfun Reykjavíkur í vetur. Gauti notar m.a. greiningartækin K – vest og Kine live við golfgreiningar. K – vest er þrívíddargreinir og með Kine eru rafeinda mælitæki fest á líkama kylfingsins. „Með þeim hætti er hægt að sjá tímaröð hreyfinga í baki, mjöðmum og höndum þegar golfhögg er slegið. Mælingin er gerð með hreyfinemum sem settir eru á bak, mjaðmir og hendi og sýna afstöðu á milli þessara líkamshluta í golfsveiflunni. Nemarnir sýna einnig hraðann sem þessir líkamshlutar ná á hverjum tíma þegar höggið er slegið. Mikilvægt er að krafturinn og hraðinn í golfsveiflunni sé mestur á þeim tíma sem kylfuhausinn hittir golfboltann,” segir Gauti. Mælingar sem hægt er að gera á kylfingum hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur eru; Kin Com, Kine, K-vest háhraðamælingar, Flywheel bremsumælingar, Metronome taktmælingar, hopp- og lendingarmælingar, hnébeygjugreiningar, veikleikagreiningar, golfsveifluhreyfigreiningar og jafnvægis mælingar. Gauti Grétarsson er einn reyndasti sjúkraþjálfari landsins en hann hefur unnið með mörgum af bestu íþróttamönnum Íslands. Gauti hefur á undanförnum árum leiðbeint afrekskylfingum, sem og öðrum kylfingum, í Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. Þar leggur Gauti aðaláherslu á að bæta stöðugleika, jafnvægi og vöðvakraft – og fækka röngum hreyfingum sem orsaka óæskilegt boltaflug hjá kylfingum. K vinkill er munurinn á snúningi á mjöðm og öxlum. Ef þessi vinkill er lítill verður höggstyrkur minni þar sem teygjan sem líkaminn myndar í högginu er takmörkuð. Þetta orsakar minni högglengd og í raun er verið að sóa krafti í stað þess að byggja upp kraft til að slá boltann lengra. 144 GOLF.IS - Golf á Íslandi Stöðugleiki og jafnvægi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.