Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 4

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 4
Avarp forseta Skáksambands íslands tjórn Skáksambands íslands er ákaflega stolt af því að hafa endur- vakið Tímaritið Skák af værurn blundi. Blaðió hefur komið út með hléum síðan 1947, lengst af undir stjórn Jóhanns Þóris Jónssonar með dyggri aðstoð Birgis Sigurðssonar og eftir veikindi og síðar lát Jóhanns undir stjórn Þráins Guðmundssonar. Síðustu ár hefur biaðið komið út stopult en Bolvíkingar héldu þó blaðinu úti á netinu um smá- tíma. Stjórn SÍ ákvað að fara út í það að gefa út árstímarit og hefur það á mjög hógværu verði sem enginn ætti að láta stöðva sig. Markmiðið er að blaðið standi undir sér með áskriftum og auglýsingum. 1 blaðinu verður fjallað um liðið ár undir öruggri Liðið ár var gjöfult íyrir íslenskt skáklíf. Reykjavíkurskákmótið stóð upp úr en þar varð algjör þátttökusprenging þegar keppendum fjölgaði um ríflega 50% frá árinu áður. Reykjavíkurskákmótið hefur getið sér ákaflega gott orð í hinum stóra heirni og hingað vilja margir öflugir meistarar koma. Mikil aukning hefur orðið í æskulýðs- starfi og þar á Skákakademía Reykjavíkur mestan þátt undir vökulli stjórn Stefáns Bergssonar. Þátttaka á skákmótum Landans hefur aukist jafnt og þétt og skiptir þá engu hvort um öldungamót, ungiingamót eða almenn mót er að ræða. Vel gekk á EM landsliða í fýrra þrátt fyrir mikil forföll okkar sterkustu manna og íslendingar urðu efstir SKÁKSAMBAND STOFNAÐ 1925 jgLANDS verkstjórn Taflfélagsins Máta, sem hefur haldið ákaflega vel utan um allt varðandi blaðið. Stefnan er sú að blaðið komi út árlega við upphaf Reykjavíkurmóts. Stjórn SÍ stefnir jafnframt að því að blaðið verði aðgengilegt á Timarit.is á komandi misserum. Þá munu menn einnig geta skoðað öll eldri tímarit og leitað til dæmis eftir nöfnum. Slíkt fyrirtæki kostar hins vegar umtalsverða peninga. BYKO Norðurlandaþjóðanna. Hjörvar Steinn Grétarsson náði tvöföldum stórmeistara- áfanga og vantar aðeins einn áfanga til viðbótar. Stefán Kristjánsson varð loks stórmeistari eftir að hafa lengi barist við að brjóta 2.500 stiga rnúrinn. Héðinn Stein- grímsson varð íslandsmeistari í annað skipti en mótið fór fram á Eiðum undir frábærri verkstjórn Austfirðinga. Elsa María Kristínardóttir varð íslandsmeistari kvenna og sló þar við margri stigahærri skákkonunni. Mikió verður um að vera í ár. Reykjavíkurmótió ber auðvitað hæst og haldió veróur Olympíuskákmót í fstanbúl í ágúst-september. Keppni í landsliós- flokki Islandsmótsins verður háð í apríl í Kópavogi. Umhverfi skákarinnar hefur verið að breytast. Undirritaður tók við forseta- embætti á vormánuðum 2009, hálfu ári eftir hrun. Við hrunió breyttust allar forsendur sambandsins, innstreymi fjármagns snarminnkaói og á sama tíma hækkaði allur kostnaður sambandsins, sem er rnjög háður gengi krónunnar. A þessu þurfti að taka og breyta urn kúrs á allmörgum sviðum. Segja má að þaó hafi tekist vonum frarnar og SÍ hefur skilaö viðunandi afkontu þessi ár þó að eitthvert tap hafi verið á starfseminni í fyrra. Þrátt fyrir þetta erum við í stórsókn, þátttaka og skákáhugi eykst ár frá ári og skákhreyfingin stefnir einhuga að frekari sigrum á komandi árum. Enda er skák skemmtileg! Og skák er fyrir alla! Gens una sumus - við erurn ein fjöl- skylda. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Islands Við styðjum íslenskt skáklíf: Garðabær Hlaðbær-Colas hf. Askja ehf. Guðmundur G. Þórarinsson Reykjavíkurborg Seðlabanki íslands Henson-Sport hf. Verkalýðsfélag Akraness Útflutningsráð íslands Gámaþjónustan hf. Alþýðusamband Isfands Hvalur hf. Efling-stéttarfélag Ásgeir Þór Árnason hrl. Herrafataverslun Birgis Suzuki - bílar hf. Litla kaffistofan Brynjar Níelsson hrl. Hafnarfjarðarbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.