Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 33
Hrund Hauksdóttir, Nansý Davíðsdóttir, Ásdís Birna Þórarinsdóttir, Tinna Sif Aðalsteinsdóttir
og Sigríður Björg Helgadóttir liðsstjóri.
íslandsmót stúlkna - skólaskák
Hrund og Nansý íslandsmeistarar
Islandsmót stúlkna - skólaskák fór
ffam 6. febrúar í sal Skákskóla íslands.
Tuttugu og tvær stúlkur mættu til leiks
og tefldu í einum flokki en veitt voru
verðlaun í tveimur flokkum; 1.-7. bekk og
8.-10. bekk. Sigurvegararnir komu báðir
úr Islandsmeistarasveit Rimaskóla frá
deginum áður.
Hrund Hauksdóttir - Stúlkan sem starir á borðið.
Verðlaunahafar í eldri flokki:
1. Hrund Hauksdóttir 6/2 v.
2. Donika Kolica 5 v.
3-Elín Nhung ixh v.
hafa löngum lagt fyrir sig nám í skólanum
og til marks um styrk Islandsmeistaranna
hafa allir liðsmennirnir teflt fyrir Islands
hönd.
Sverrir Þorgeirsson, Bjarni Jens Kristinsson, Hallgerður
Helga Þorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Lokastaðan:
1. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík a-sveit
með 10 1/2 vinning.
2. sæti: Verzlunarskóli íslands með 8
vinninga.
3. sæti: Menntaskólinn í Reykjavík b-sveit
með 3 vinninga.
4. sæti: Menntaskólinn í Kópavogi með 2
1/2 vinning.
Norðurlandamótið í skólaskák
Hjörvar Steinn Norðurlandameistari
Verðlaunahafar í yngri flokki:
1. Nansý Davíðsdóttir 6 v.
2. Tara Sóley Mobee 3‘/2 v.
3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5/2 v.
Islandsmót framhaldsskólasveita
MR-ingar Islandsmeistarar
Eins og við mátti búast sigraði
Menntaskólinn í Reykjavík á Islandsmóti
framhaldsskólasveita. Sterkir skákmenn
Norðurlandamótið í skóiaskák fór fram í
Noregi seinni hluta febrúar. Islendingar
hafa tekið þátt í þessu móti frá upphafi
og oft gengið vel. Uppskeran í þetta skipti
var með miklum ágætum; Hjörvar Steinn
Grétarsson varð Norðurlandameistari
í a-flokki og Nökkvi Sverrisson náði í
silfrið í b-flokki. Ungstirnin Heimir Páll
Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson
tefldu fyrir íslands hönd í fyrsta sinn og
stóðu sig vel í yngsta flokknum. Með
þátttöku sinni í mótinu varð Vignir Vatnar
yngsti ungmennalandsliðsmaður Islands
frá upphafi.
Aftari röð: Stefán Bergsson liðsstjóri, Nökkvi Sverrisson,
Dagur Kjartansson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Örn Leó
Jóhannsson, Emil Sigurðarson, Sverrir Þorgeirsson.
Fremri röð: Oliver Aron Jóhannesson, Jón Kristinn
Þorgeirsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Heimir Páll
Ragnarsson.
Islandsmót grunnskólasveita 2011
Rimaskóll íslandsmeistari
Skáksveit Rimaskóla sigraði á Islands-
móti grunnskólasveita sem fram fór
seint í mars að loknu Reykjavíkur-
skákmóti. Sveitin fékk 34‘/2 vinning af
36 mögulegum sem er nokkuð magnað.
Salaskóli varð í öðru sæti með 32/2
vinning sem að öllu jöfnu myndi duga til
sigurs. Þessir tveir skólar höfðu algjöra
yfirburði og tryggðu sér sæti á Norður-
landamóti grunnskólasveita. I þriója sæti
varð sveit Hólabrekkuskóla með 22 V2
vinning.
Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti
Harðarson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson
og Hjörvar Steinn Grétarsson þjálfari.
íslandsmót barnaskólasveita 2011
Rimaskólí íslandsmeistari
íslandsmót barnaskólasveita fór fram
fyrstu helgina í apríl á heimavelli ríkjandi
Sigríður Björg Helgadóttir liðsstjóri, Svandís Rós
Ríkharðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Nansý
Davíðsdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson og Oliver Aron
Jóhannesson.
33