Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 10

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 10
Hvítur á þegar í nokkrum vandræðum. Til greina kemur að leika 15. Rb6 t.d. Rxd4 16. Dxd4 Be4! - „Rybka" 17. Rxa8 Dxc5 og svartur hefur tögl og hagldir. 15.... Rxd4 16. Dxd4 16.. .. b5! Öflugur leikur sem byggist á hug- myndinni 17. cxb6 Dxc2 mát. Og 17. Rb6 er svarað með 17.... Hb8 sem hótar 18.... Bxc5 eða 18.... Hxb6. 17. Bxd5 exd5 18. Rb6 Hd8 19- Rxd5 Dc8 Ekki 19.... Dxc5 20. Rf64-! og hvítur vinnur. En nú er best að leika 20. b4 og staða hvíts þó erfið sé er ekki alveg von- laus. 20. c6? Dxc6! 21. Rf6 Dxf6 22. exf6 Hxd4 23. Hxd4 gxf6 24. Hel Be7 25. He2 Bf5 Hrókar hvíts mega sín lítils gegn biskupum svarts. 26. a4 Be6 27. axb5 axb5 28. f5 Bxf5 29. Hd5 Bd7 30. Hc5 Hxh2 31. He3 g3 - og hvítur gafst upp. Skýringar: Helgi Ólafsson Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson (2428) Svart: Daniel L. Bisby (2306) l.e4 e6 2.Rf3!? Andstæðingur minn kom mér á óvart með byrjunarvali sínu. Eg ákvað að bregða fyrir mig þessari gömlu línu sem heftir stundum gefist mér vel! 2.. .d5 3.Rc3 Rf6 4.e5 Rfd7 5.d4 c5 6.dxc5 Bxc5 7.Bd3 Rc6 8.Bf4 f6 9 exf6 Rxf6 10.De2 0-0 11.0-0-0 a6 12.Re5 De8N Samkvæmt tölvugagnagrunninum er þetta nýjung. Annar möguleiki er RioTintoAlcan ... 12...Bd6 13.Bg3 Dc7 l4.Rg4 Rxg4 15.Dxg4 Re5 l6.Dd4 Bd7 17.Hhel Rxd3+ 18.Hxd3 Hac8 19.a3 b5 20.Kbl Hf7 21.Hee3 Dc5 22.Bxd6 Dxd6 23.HÍ3 Be8 24.Hxf7 Bxf7 25.He3 Bg6 26.g3 Hc6 27.f4 h6 28.He2 Hc4 29.De5 Dxe5 30.Hxe5 Kf7 31.h4 Bf5 32.h5 Kf6 33.He2 Hc5 34.He5 Hc6 35.He2 Hc5 36.He5 Hc4 37.He3 a5 38.Rxb5 Bxc2+ 39.Ka2 a4 40.Hel d4 4l.Rd6 Hc6 42.Re4+ Alvarez Pedraza, A (2515)-Moskalenko,V (2564)/ Barcelona 2011 0-1 13.Rxc6 Dxc6 l4.Be5 b5 l4...Bd7!? er annar möguleiki. 15.h4 b5 I6.a3 Be8 17. h5 með óljósri stöðu. 15. g4!? Það var liðið á seinni hluta mótsins og því kom ekkert annað en sigur til greina og ákvað ég að reyna að tefla hvasst. Öruggari leið sem tryggir hvítum aðeins betra tafl er 15.Bxf6 Hxf6 16. Re4 Hh6 til að koma í veg fyrir Dh5 seinna meir (16...HÍ8 17.Rxc5 Dxc5 18. Dh5) 17.Rxc5 Dxc5 18.f4. 15...Rd7 l6.Bg3 b4?! Ég hafði planaó að fara með riddarann á e4 ef andstæðingur minn myndi leyfa mér það. b4 er í raun bara leikur sem hjálpar mér að hrinda þeirri áætlun í framkvæmd. Mig grunar að andstæðingi mínum hafi yfirsést þetta. 17.Re4! I i. I # % i i i m i ■ ± i ■p 17... Be7 (17...dxe4 18.Bxe4 Da4 19.Bxa8 Dxa2 20.Be4 Rb6 21.Bd3 Dal + 22.Kd2 Dxb2 23.De4 Dc3+ 24.Ke2 g6 25.Hhel) 18.h4 dxe4?! (18...e5! 19-Rg5 h6 20,Bh7+ Kh8 21.BÍ5 hxg5 22.hxg5 + Kg8 23.f4, með hættulegri sókn). 19-Bxe4 Da4 20.g5! Sterkara en að taka hrókinn á a8. Aætlun hvíts er einföld hér, ráðast á kónginn! Biskupinn á e4 er algert stórveldi, dóminerar borðið. 20...b3 21.cxb3 Dxa2 22.Dh5 Hf5 23.De8+ Bf8 24.Dxe6+ Hf7 25.Bd5 Re5 26.Dxe5 Haa7 27.Kc2! Leikur sem var hrein unun að fá að leika. Svartur er í leikþröng! Hdal er hótun og svartur á engan leik hér. Kh8 28.Bxf7 Hxf7 29-Hal Bf5 + 30.Dxf5 Dxal 31.Dxf7 Dxhl 32.Dxf8# 1-0 Skýringar: Jón Viktor Gunnarsson Hvítt: Guðmundur Gíslason (2291) Svart: Eddie Dearing (2412) Gumnti hafði unnið Patrick Zelbel (2410) í góðri skák í áttundu urnferð. Vinningur í dag myndi færa honum alþjóðlegan áfanga. I.d4 d5 2.c4 c6 3-Rf3 Rf6 4.Rc3 e6 5.e3 Rbd7 6.b3 Bb4 7.Bd2 De7 8.Be2 b6 9-0-0 Bb7 10.cxd5 exd5 ll.Hel 0-0 12.Bd3 Hfe8 13-Dc2 Upp er komin dæmigerð Drottningar- bragðsstaða. Ég hef oft séð Gumma vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.