Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 16
o
23-Hal!
4.. .d6 5.RÍ3 0-0 6.Be2 e5 7.0-0
Rc6 8.d5 Re7 9-b4 c6 Nú velur hann
sjaldgæft afbrigði, en hér er venjulega
leikió Rh5 eða strax a5. Henrik velur að
undirbúa a5-leikinn meó c6. 10.Bb2
Þessi leikur gerir hvítum kleift að svara a5
með a3.
10.. .a5 ll.a3 Bg4 Henrik lék byrjunina
mjög hratt. Samkvæmt almennum reglum
vill svartur ekki skipta upp hvítreita
biskupnum sínum, því að þá er hætta á
að hann sitji uppi með slæman biskup
og peð á svörtu reitunum. Henrik teflir
hins vegar mjög dýnamískt og berst um
frumkvæðið.
12.Rd2 Hvítur stendur aðeins betur. Hér
notaði ég nokkurn tíma því að hvítur
hefur mjög margar leiðir. 12.h3 kom
einnig til greina. 12,..Bxf3 13.Bxí'3 cxd5.
Hvítur getur tekið til baka á d5 á þrennan
hátt. I öllum tilfellum stendur hann
aðeins betur. 12.dxc6 er einnig mögu-
leiki; þá kom 12.Rel til greina 12...Bxe2
13 Dxe2 axb4 I4.axb4 Hxal 15.Bxal
cxd5. Hér eins og áður stendur hvítur
aðeins betur bæði eftir cxd5 sem og eftir
exd5. Eftir I6.exd5 sjáum við að l6...Rli5
er svarað með 17.Rd3 og hvítur stendur
aðeins betur.
12.. .axb4 13.axb4 Hxal l4.Bxal
Hér vilja sum tölvuforrit bakka meó
biskupinn, en Henrik teflir virkt.
14.. .Bxe2 15.Dxe2 cxd5 15...Rh5 kom
einnig til greina, en það er skiljanlegt að
Henrik hah viljað vita hvernig ég ætlaði
að taka til baka á c!5.
I6.exd5 Athyglisverður leikur. Hér kom
I6.cxd5 sterklega til greina og var á
margan hátt hefðbundnari leikur. T.d.
16.. .Rh5 17.Db51? og stendur hvítur
aðeins betur. Hann hefur áætlunina Rc4,
Bb2, Hal-a7, t.d. 17...Dc7 18.Bb2 (18.
RJ3!?; 18.Rc4!?f5 19.Rct5Hb820.f3) 18...
f5 19-Hal Bh6 20.Rc4.
!6...Rh5
Hvítur stendur aðeins betur. Svartur
hefur ákveðna sóknarmöguleika með
riddurunum, en saknar hvítreita
biskupsins síns.
17.Hdl Að mati tölvunnar var 17.Hel
nákvæmari leikur, t.d. 17...RÍ4 18.1)fl
Dd7 19.Rb5 Ha8 20.g3 Rh3+ 21.Khl
Ha2 22.Re4 og hvítur stendur mun betur.
Hrókurinn á el gegnir því hlutverki
að valda riddarann á e4 auk þess sem
svartur hefur í þessu tilfelli ekki taktíska
möguleika tengda stöðu hróksins á dl;
17.g31? f5 18.Rb5 með aðeins betri stöðu
á hvítan kom einnig til greina.
17.. .Rf4 18.Dfl Dd7 19-Rb5 Ha8
20.Bc3 20.g3 Rh3+ 21.Khl Ha2 22.6!?
(22,Bc3!?; 22.Re4? gengur hins vegar
öfugt við afbrigðið þar sem hvítur lék
Hel í staó Hdl ekki vegna 22...DÍ5! með
hugmyndinni 23.6 Hf2! og hrókurinn á
dl er í ýmsum afbrigðum óvaldaður.
20.. .Ha2 21.g3 Hér kom 21.Re4 einnig
til greina. Tölvan vill meina að hvítur
standi mun betur eftir þann leik. 21,Hal
var annar möguleiki með betri stöðu á
hvítan.
21.. .Rh3+ 22.Kg2 22.Khl kom einnig
til greina með hugmyndinni Hal.
22.. .RÍ5 lítur ógnandi út, en er þó ekki
nægjanlegt til að jafna taflið.
r n
i W i i
i i
ih A i
& m ■ _____
ó S4
1 0 <ý> i
1 » 1 B 4 j
Besti leikurinn.
23-..Hxal Henrik vildi helst ekki leika
þennan leik. Nú er ljóst að bara hvítur
getur teflt til vinnings. 23...Rh4+?
24.Khl (24.gxh4? Hxd2! er jafntefli með
þráskák). 24...DÍ5! 25.6 Hxal (svartur
hefur ekki næg færi fyrir manninn eftir
25...Hc2 26.gxli4) 26.Bxal Dc2! 27.Bc3
e4! 28.Dbl! Dxbl+ 29.Rxbl Rf5 30.Kg2
Rg5 31.Bxg7 og hvítur vinnur vegna þess
að svartur nær ekki að halda d6-peðinu.
<25...h5 Við sjáum að svartur hefur
slæman biskup og veikt peð á d6. Það
er því Ijóst að hvítur hefur aðeins betri
stöðu. Hins vegar er ekki hlaupið að því
að brjótast í gegnum svörtu stöðuna.
26.h4 Þessi leikur er hugsanlega ekki
bestur, en honum fylgir engin áhætta, því
að allt mótspil á kóngsvængnum er kæft í
fæðingu. 26.6!? h4 27.Re4.
26...Rh7 27.Bc3 Rf6 28.Re4 Svartur
hefur ekkert virkt plan og verður að bíða
og sjá hvort hvítum tekst að bæta sína
stöðu.
S0RPA
Flokkum og skilum
20
1991-2011
16