Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 28

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 28
Frá vinstri; Friðrik Ólafsson, J0rn Sloth, Nils Áke Malmdin og Yrjo A. Rantanen Gott var einnig 9- .. .cxb3 10. Dxb3 Dd7 en Bragi kýs að halda stöðunni lokaðri. 10. exfó gxf6 11. Rf4 Dd7 12. Kf2 Bd6 13. Ha2 Dc7 14. g3 0-0-0 15. Bh3 Bxh3 16. Rxh3 Rge7 Svartur hefur komið mönnum sínum á framfæri á þann hátt sem best verður á kosið. Það sama verður hins vegar ekki sagt um liðsafla hvíts. 17. He2 Rf5 18. f4? Reynir að sporna við framrás e-peðsins en veikir urn of hvítu reitina. 18. ... h5! 19. Bd2 e5 20. b5 Rce7 21. fxe5 fxe5 22. dxe5 Bxe5 23. Bf4 Bxf4 24. Rxf4 h4 25. Re6 Db6+ 26. Kf3 Hd6 27. Hhel hxg3 28. hxg3 Eftir þennan leik fær hvítur ekki neitt við ráðið. Lok þessarar skákar teflir Bragi af miklum krafti. 28. ...Hh3 29. Rd4 Hxg3+ 30. Kf2 Hd3 31.Hd2 Rxd4 32. Hxd3 Hf6+ 33. Kg2 cxd3 og hvítur gafst upp. Framhaldið gæti orðið 34. cxd4 Dxd4! 35. Hxe7 Df2+ 36. Kh3 Hh6+ 37. Kg4 Hh4+ og mátar. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Yrjo Rantanen Sikileyjarvörn 1. Rf3 c5 2. e4 Rc6 3. Bb5 Þetta gamla framhald hefur orðið vinsælt á síðari árum þegar menn vilja forðast algengari og flóknari afbrigði skák- fræóanna í Sikileyjarvörn sern rannsökuð hefur verið í þaula nteð öllum sínum flækjum. 3.... e6 4. c3 Rf6 5. e5 Rd5 6. 0-0 Be7 7. d4 cxd4 8. cxd4 0-0 9. Rc3 Rxc3 10. bxc3 d6 11. exd6 Bxd6 12. Hel Bd7 13. Bd3 Be7 14. Hbl b6 15. c4 Bf6 16. Bb2 Hc8 17. d5 ra5 18. Re5 Bxe5 19- Bxe5 Rxc4? Nú eru kornnar upp kjöraðstæður til að feta í fótspor Emanuels Laskers sem fyrstur beitti hinu frumlega tvöfalda biskupsfórnarstefi gegn veikri kóngs- stöðu J. H. Bauers í Amsterdam árið 1889- Þessa snjöllu fórn, sem núorðið heyrir undir almenna þekkingu í skák- fræðunum og er því ekki lengur frumleg, þekkir Friðrik auóvitað mætavel enda var hann ekki seinn á sér að láta til skarar skn'ða. Eftir skákina var hann sjálfúm sér gramur fyrir að hafa ekki haft leikjaröðina rétta því að hann hefði átt að vita betur í ljósi skáksögunnar. Það hefói getað breytt miklu um úrslit mótsins. 20. Bxh7 + ?! Þessi leikur leiðir aðeins til jafnteflis. Rétt var að fórna fyrst hinurn biskupnum 20. Bxg7! og svarta staðan er rjúkandi rúst eftir fórnina, t.cl. a) 20. .. .Kxg7 21. Dg4+ Kh8 22. Bxh7 f5 23. Dh3 De7 24. Bxf5+ Kg8 25. dxe6 Ba4 (ekki dugir heldur 25. ... Be8 vegna 26. Hb3) 24. He4 og hvítur vinnur; eða b) 22. .. .Kxh7 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.