Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 46
I4.bxc5 Rxc5 15.De2
Ef riddarinn er tekinn tapast riddarinn á
c3 í staðinn. 15.dxc5 Hxc5 l6.Rd4 Rd5!
15...Rxd3+ l6.Dxd3 Bc4 17.Dd2 Ba6
18. Re2 Rd5!
Kemur í veg fyrir að hvítur geti bjargað
sér undan með stutthrókun.
19. Hb2 Bxe2 20.Kxe2 (20.Dxe2 Hcl+)
Rc3+ 21.Kfl Da5 22.g3 Dd5 23.Kg2
23-.g5!
Gefið vegna 24.Bxg5 Re4 25.De2 Rxg5
eða 24.Be5 g4 25.Bxg7 Dxf3 +
0-1 skrifaði ég á skorblaóið með gleði og
ánægju, stoltur af sjálfum mér þar sem
þetta kom allt úr mínum hugarheimi!
Skýringar Halldór Grétar Einarsson og
Guðmundur Gíslason
Þá var komið að fimmtu umferð og þar
mættum við belgísku sveitinni Ans. Þar
kom loksins alvöru sigur en það má
eflaust rekja til þess að surnir voru búnir
að finna fyftuna upp á þriðju hæð og gátu
nýtt krafta sína í annað en að ganga upp
stiga með fyrirliðanum. Þeir sem unnu
voru Bragi, Jón Viktor, Þröstur og ég en
Stefán og Dagur gerðu jafntefli. Og hér
koma tvær skákir úr þessari umferð, í
þeirri fyrri tefldi Jón Viktor eitt uppáhald
sitt, Drekann.
SAMTÖK
AFURÐASTÖÐVA í
MJÓLKURIÐNAÐI
Hvítt: Cemil Gulbas 2387
Svart: Jón Viktor Gunnarsson 2422
Sikileyjarvörn, Drekaafbrigðið
l.e4 c5 2.Rf3 d6 3 d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6
5.Rc3 g6 6.Be3 Bg7 7.f3 0-0 8.Dd2
Rc6 9-0-0-0 d5 10.exd5 Aðrir leikir
hér eru lO.Kbl!? og lO.Del!?
...Rxd5 ll.Rxcó bxc6 12.Rxd5 cxd5
13.Dxd5 Dc7 l4.Dc5
(l4.Dxa8 Gömul teóría, hvítur fær
tvo hróka fyrir drottningu en svarta
drottningin er ansi virk og því stendur
svartursíst lakarhér. 14...BÍ5 15.Dxf8+
Kxf8 l6.Hd2 Db8 (I6...h5 !? 17.Be2
Bf6 18.g3 Db7 19x4 Da6 20.a3 Da4
mun betra á svartan (Kislik - Husari,
Budapest 2010)) 17.b3 (17.Bb5 Bxb2 +
18. Kxb2 Dxb5+ 19-Kcl e5 aðeins betra á
svartan) 17...e6 18.Bc4 De5 19 Bd4 Da5
20.Bxg7+ Kxg7 21.Hhdl Dxa2 22,He2
h5 aðeins betra á svartan.
14... Db7 15. Da3
Annar leikur hér er 15. c3 Hb8 16. Da3
(16. Db4 Dxb4 17. cxb4 Hxb4 18. b3 a5
19. Bc4 Bf5 20. g4 Be6 21. Bxe6 fxe6
22.Bd2 Hb5 23. Hhfl Hc5+ 24. Kbl
Hd5 25. Kc2 a4 26. b4 Hc8+ 27. Kbl
Hcd8 28.Kc2 Hc8+ með jöfnu tafli
(28... Be5!? ef svartur vill reyna að tefla
til vinnings... næsti leikur er væntanlega
Hd4 með pressu.) 29. Kbl) l6...Bf5 (16...
Be5!? Hugmyndin er að áreita svörtu
drottninguna strax með Bd6. 17. Bd3
Bd6 18. Db3 Dc7 19. Dc4 Da5 20. Hd2
Hd8 21. Hhdl Be6 22. Da6 Dxa2 23.
Dxa2 Bxa2 24. Bbl Bb3 25. Bc2 Be6 26.
Kbl Hd7 og svartur stendur vel) 17. Ba6
Dc6 18. Bd3 Dd5 (18...Dd7) 19. Bc2
(19. Be4 Db5 20. Bxf5 Dxf5 eða 19. Bxf5
Dxf5 20. h4 (20. Bd2 Hb7 21. Hhel e6
(21... Hfb8!? 22. Hxe7 Hxb2 23. Dxb2
Hxb2 24. Kxb2 Db5+ 25. Kal Be5) 22.
He4 Hd8) 20... Bxc3! 21. bxc3 Dbl+ 22.
Kd2 Hb2+ 23. Kel Dc2 24.Bd2 Hd8 25.
Dxe7 Hxd2 26. De8+ Kg7 27. De5+ Kf8
28. Dh8+ Ke7 29. De5+ Kd7 30.Db5 +
! Hxb5 31. Hxd2+ Dxd2+ 32. Kxd2
Hb2+ 33. Ke3 Hxg2 með betra endatafli
fyrir svartan.)
Einnig má skoða 15.b3 Bf5 l6.Bd3 Hac8
17. Da5 (17.Dxa7 Dd5! er leikur sem
ég myndi mæla með hér. Mjög erfitt að
verjast með hvítt. 17...Bxd3 18,Dxb7
Hxc2+ 19.Kbl Hd2+ er jafntefli.)
18. Bxf5 Dxf5 19.c4 Df6 20.Dd4 (20.
Bd4? Dg5+ 21.Hd2 Hcd8 er aðeins
betra á svartan) 20...Da6 21.Dd2 Hxc4+!
22. bxc4 Da3+ 23.Kc2 Dxa2+ 24.Kd3
Hd8+ 25.Ke2 Dxc4+ 26.KÍ2 Hxd2 +
27.Hxd2 Bc3 28.Hd8+ Kg7 29.Hhdl Bb4
aðeins betra á svartan) 17...Hc3 18.Bxf5
Hxe3 19.Be4 Db8 20.g3 Dc8 21.g4 He2
(21,..De6) 22.h4 Db8 23.g5 Hh2 24.Hxh2
Dxh2 25.Dxa7 Df4+ 26.Kbl De5 27.Kcl
Df4+ 28.Kbl De5 jafntefli.)
Að síðustu má nefna 15.Bd4?! Bf5 l6.Bd3
(I6.1)b5 Dc7 17.Dc5 Hfc8 18.Dxc7 Hxc7
19. Bc3 Bxc3 (19...Hxc3!? 20.bxc3 Bh6+
21.Kb2 Hb8+ 22.Kal Bxc2 23.Be2 Bxdl
24.Hxdl Bg7 25.Hd3 e6 er mun betra
á svartan) 20.bxc3 Hxc3 21.Bd3 Be6 er
mun betra á svartan) l6...Hfc8 17.Da3
Bxd4 18.Bxf5 Hc3! 19-bxc3 (19-Be4 Db5
20. b3 Bc5 21.Db2 Hc8 með frumkvæði)
19-..Be3+ 20.Hd2 gxf5 (aðeins betra á
svartan) 21.Hel Bxd2+ 22.Kxd2 Hd8+
23. Kcl Dd5 og svartur er með fína stöðu.
15.. .BÍ5 l6.Bd3
(l6.Ba6 Dc6 (l6...Dc7 17.Dc5 Db6
18.Dxb6 axb6 19 Bc4 Hfc8 20.Bb3 Hxa2
21. Hd8+ Hxd8 22.Bxa2=) 17.Bd3 Hab8
18.c3 Dd5 19.Bxf5 Dxf5 20.Hhfl (20.
Hhel Bxc3 !) 20...Hfc8 með sókn)
16.. .Hab8 17.b3 Dc6!
Góður leikur, drottningin á marga góða
kosti á c6 og hvítur þarf að hafa áhyggjur
af Dc3 og Df6.
18. Bxf5
(18.Da5 Df6 19-Bxf5 Db2+ 20.Kd2 gxf5
21.Dxf5 e6 22.De4 Hbc8 (Svartur er með
skemmtilega sókn fyrir peóin sem hann
er búinn að gefa) 23.Ke2 Hxc2+ 24.Hd2
Hxd2+ 25.Bxd2 Hd8 26.Db4 Bh6 er
mun betra á svartan)