Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 73

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 73
17.. .Hfe8 Valdar drottninguna. 18.b4 h6 19-f4 Re4 20.Dxe7 Hxe7 21. cxd5! exd5 Eða 21...Rxc3 22.Hxc3 cxd5 23.Hdcl Ba6 24.KÍ2 Hae8 25.Hc6 Kf7 26.a4 Bc4 27.Hd6 með þægilegu endatafli fyrir hvítan. 22. Bxe4 fxe4 23.b5 Hc8 24.bxc6 Hxc6 25.Rxd5 Núna er þetta bara tæknileg úrvinnsla. 25.. .Hd7 26.Hbl Hf7 27.Re3 h5 28.Hd8+ Kh7 29-Hbdl g6 30.Hld7 Hc7 31.e6 Og svartur gaf því eftir 31...He7 32.Hxc7 Hxc7 33 Hd7+ Hxd7 34.exd7 vekur hvítur upp drottningu í næsta leik. 1-0 í annarri umferð mætti ég Bretanum Jason P. McKenna, þar sem upp kom uppáhaldsbyrjun mín um þessar stundir, Tískuvörn. Hvítt: Jason P. McKenna (2110) Svart: Guðmundur Gíslason (2318) l.e4 g6 2.d4 Bg7 3-Rc3 d6 4.Rf3 a6 5.Be3 b5 6.Bd3 Bb7 7.a4 c6 8.Dd2 Ég hef mesta trú á þessum leik í þessari stöðu en í skákinni Miles-Wohl 1998 lék svartur 9...Rb6 en fékk óteflandi stöðu eftir lO.Hfel Rf6 11.a5 Rc8 12.e5 dxe5 13.dxe5 Rd5 l4.Bh6 Bxhó 15.Dxh6 Rxc3 I6.bxc3 Kd7 17.Rg5 Df8 18.Hxf8 Dxf8 19.Rxf7 lO.Hfel b4 ll.Re2 c5 12x3 c4 13.Bbl Rg f6 l4.Rg3 bxc3 15.bxc3 Rg4 I6.a5 Rxe3 17.Dxe3 0-0 18.Ha4 Hac8 19-Rd2 Bc6 20.Ha2!? Það er spurning hvert á að fara með hrókinn, á al er hann í skotlínu biskupsins á g7. (20.Hxc4 Dxa5-+) 20...Bb5 21.Bc2 Rb8 22.h4? Betravar eflaust 22,Re2 e5 23-d5 Rd7 24,Ba4 Hb8 25.h3 Dxa5 26.Bxb5 Dxa2 (26...Dxb5 27.Hbl Dc5 28.Hxb8 Hxb8 29.Hxa6 Dxe3 30.fxe3 Hb2 31Rxc4 Hxe2 32.Ha7 Rc5 33-Kfl Hc2 34.Rxd6 Hxc3 35.Rxf7 Rxe4 36.d6 Hd3 37.d7 Bf6 38.Rxe5 með jöfnu tafli, til dæmis 38...Hd6 39.Hc7 Bxe5 40.Hc8+ Kf7 4l.d8=D Hxd8 42.Hxd8 og hvítur ætti að halda jafntefli.) 27.Bxd7 Hb2 28.Rfl Hbl 29.Hxbl Dxbl, með hugmyndinni Hb8-b2 og síðar að leika Dal og ýta a-peðinu áfram. 22...Rc6 23.Heal e5 24.d5 Rd4! 25.Bdl (25.cxd4 exd4 26.Del d3 27.Hcl c3! (27...dxc2 28.Hcxc2) 28.Bxd3 cxd2!! og vinnur.) 25...Í5 26.exf5 Rxf5 27.Rxf5 gxf5 28.Ba4 Hb8 29-Bc2 e4 30.g4 De7 31. gxf5 Dxh4 32.Rxe4 Það kom líka til greina að drepa með drottningu á e4. Þá hefði framhaldið getað orðið 32. Dxe4 Dg5+ 33.Dg2 Dxg2+ 34.Kxg2 Bxc3 35.Hdl Be5-+ og svartur er með hættulegt frípeð, biskupaparið og mjög virka stöðu; en að drepa með biskup á e4 er ekki gott eins og sjá má á eftirfarandi leikjaröó: 32.Bxe4 Be5 33.RÍ3 Dg4+ 34,Kfl Bf4 35.De2 Hbe8 og svartur er með hartnær unna stöðu. 32...Hxf5 33.Rxd6 Hg5+ 34.Kfl He5 35.Dg3 Dxg3 36.fxg3 Hxd5 37.Rxb5 Hdxb5 38.Ha3 Það er jafnt á öllu nema að svörtu mennirnir eru mjög virkir. 38...Hg5 39-Be4 Hf8+ 40.Kg2 Be5 4l.Hgl Hf6 Hvítur gaf vegna þess að eftir 42.Kh3 Hh6+ 43.Kg2 Hxg3 + 44.KÍ2 Hf6+ 45.Ke2 Hxgl er svartur heilum hrókyfir. 0-1 í þriðju umferð mætti ég Frakkanum Cornette og þurfti að játa mig sigraðan þar sem ég lék af mér í 38. leik, eins og sést í skýringum á Horninu. I þeirri fjórðu vann ég Breta, Þjóðverja í fimmtu og þá var komió að einu af átrúnaðar- goðum mínum, Tiger Hillarp Persson. Við mættumst í sjöttu umferð, ég með svart - og reyndist sú skák hin mesta skemmtun. Gaman væri ef einhver gæti rannsakað endataflið sem kom upp eftir 38. leik hvíts: ■ » * ■ ■ i • w i i i J? £| £. ■ £ ■ 1 £ i 4 £ 11 £ ■ *i. ■ ■ Framhaldið tefldist 38... bxc4 39-bxc4 Kf8 40.Kxg4 He7 4l.Rxe7 Kxe7 42.RÍ5+ Kd7 43.Re3 Hc8 44.f5 Kc7 45.g6 hxg6 46.fxg6 Kb6 47.Kg5 Kc5 48.g7 Hg8 49.Kf6 Kd4 50.RÍ5+ Kxc4 51.Re7 Hb8 52.Ke6 a4 53.Kxd6 1-0 Eftir skákina gaf þessi öðlingur sér tíma til að fara yfir skákina með mér og innsýn í hugarheim sinn - sýndi á sér hlið sem margir sterkir skákmenn mættu sýna oftar. Bjössi sagði mér eftir skákina að Hillarp gerði þetta við alla, alveg sama hversu sterkir menn væru! Svona fram- koma gerir mann ennþá ákafari í að tefla meira og meira, tefla við fleiri snillinga ©. En víkjum að næstu umferð en þar mætti ég Breta sem var stigalægri en ég og þar urðu mér á smá mistök í miðtafli, þar sem ég víxlaði leikjaröð og sættist á skiptan hlut eftir að hafa hugsað um það 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.