Skák - 06.03.2012, Side 57
ekki með nokkrar mínútur á klukkunni.
23.. . fxg6 24.Hxg6 Be6 25.Hxh6 Hxh6
26. Dxh6 Bg5?! Svartur á betri leiki
hér, þó að hvítur hafi alltaf yfirhöndina.
T.d. 26...Kg8! 27.exf5 Bg5! 28.Dg6 Bxf5
29. Bc4+ KI18 30.Dxd6 Dxd6 31.Hxd6
Hd8± sem er mun hagstæóari útgáfa
heldur en í skákinni, því að svartur
heldur c6-peðinu.
27. Dh8 + ?! Hér hefði 27.Dg6! verið enn
betri leikur.
27.. .KÍ7 28.Dh7 Df6 29-Hxd6 Hvítur er
kominn með þrjú peð fyrir manninn en
björninn er ekki unninn.
29-..Dh6? Það er skiljanlegt að svartur
vilji einfalda stöóuna með drottningar-
uppskiptum í tímahrakinu en það eru
mistök sem gera illt verra. 29...Hd8
gæfi svörtum vonir til að halda sér inni
í skákinni: 30.exf5 Dxf5 31.Re4! Be7
32.Dxf5+ Rxf5 33-Hxd8 BxcI8 og svartur
getur ennþá barist fyrir hálfum punkti.
30. Dxh6 Bxh6 31-Hxc6 Hvítur er
kominn með heilan her af peðum fyrir
mann, og þau munu gera út um skákina.
31.. .Hd8 32.Rd5 fxe4 33.Bc4 Bxd5?
33.. .Rxh5 er skárra og þá á hvítur best
34.Re3!
34.Bxd5+ Hxd5 35.Hxh6 Re6
36.Hh7 + Enn eitt peðið fellur í valinn
og hvítur er kominn með gjörunnið tafl.
36.. . Kf6 37.Hxa7 Kg5
38.h6! Skemmtilegur lokahnykkur og
síóasti naglinn í líkkistu svarts. Peðió má
ekki taka 38...Kxh6 vegna 39- Ha6! Hér
hefði svartur allt eins getaó sagt þetta
gott og gefið, en hann tefldi áfram í 18.
leiki til viðbótar. Þeir þarfnast ekki sér-
stakra athugasemda.
38...RÍ4 39-h7 Rxg2+ 40.Kfl Rf4
4l.Kel Rg2+ 42.Ke2 Rf4+ 43.Ke3
Hd8 44.Hd7 Hxd7 45.h8D Rg6 46.Db8
Hd3+ 47.Kxe4 Hd4+ 48.Ke3 Kf5
49.DC8+ Kf6 50.Da6+ Kf5 51.Dc8 +
Kf6 52.b5 Re7 53.DÍ8+ Ke6 54.b6
Rd5+ 55.Ke2 Rf4+ 56.KÍ3 1-0
Hvítt: Hjörvar Steinn Grétarsson
(2452) Svart: Alexei Shirov (2705)
18. Evrópukeppni landsliða í Porto
Carras í Grikkland
l.d4 Rf6 2x4 e6 3-Rc3 Bb4 4.Dc2 0-0
5.Rf3 Þetta afbrigði er kallað Kasparov-
afbrigðið, en vió í landsliðinu vorum
búnir að kíkja á þetta fyrir mótið saman.
5...c5 6.dxc5 Ra6 7x6 Morozevich hefur
verið aðalspekingurinn í þessu afbrigði
og lagt marga góða skákmenn.
7...d5!? Þegar ég lék 7x6 bjóst ég við
þessum Ieik. Eg hugsaði bara, hvort ætfi
Alexei Shirov léki 7.. .bxc6 eða færi út
í flækjur og léki 7... d5!? Að sjálfsögóu
lék hann síðan dýnamískari leikinn. Eg
hafði aldrei séð þennan leik áður svo ég
var engan veginn viss hvað væri besta
framhaldið hér. 7...bxc6 er aðalleikurinn,
og hér er planið hjá hvítum að byggja
upp með g3 og láta síðan peðið hanga
á c4 eftir d5. Hvítur getur fengió mjög
skemmtilegar stöður upp í þessu afbrigði
ef hann teflir það rétt.
8.Bd2 Ég ákvað að leika Bd2 til að eiga
möguleika á að skipta yfir í aóalafbrigðið
eftir 7...bxc6 og 8.g3. Morozevich hafði
fengið 7...d5 á sig gegn Ivanchuk og þá
lék hann a3, sem er sennilega betri leikur
- að minnsta kosti mun dýnamískari
leikur en8.Bd2.
8...d4 Shirov var ekki lengi að leika
þennan leik enda klárlega sókndjarfasti
leikurinn.
9-Rb5 bxc6 10.Rbxd4 Bxd2+ ll.Dxd2
Db6!? Besti leikurinn fyrir svartan, opnar
d8-reitinn fyrir hrókinn og unclirbýr
fljóta liðskipan, hugsanlega með e5-
hugmyndum. Hvítur verður að passa
hvað hann gerir svo að hann lendi ekki í
vandræðum.
12x3 Hd8
13x5?! Mjög vafasamur leikur svo ekki
sé meira sagt, hugsunin á bak við þennan
leik var að reyna að koma biskupnum
á fl út og reyna að klára liðskipan sem
fyrst. Ég vildi alls ekki gefa svörtum
meira spil en hann hefur þegar fengið.
13-Dcl!? Mjög skrítinn leikur en eflaust
sá besti, ég tel samt að svartur sé búinn
að jafna taflið og eflaust gott betur eftir
13...e5 l4.Rb3 Re4.
13-.Rxc5 14.Bc4 e5?! Ekki besti
leikurinn hér l4...Rce4 15.Dc2 c5 l6.Rb3
Db4+ 17.Ke2 a5.
15.Bxf7+ ?! Alls ekki besti leikurinn
en eitt er víst að hann kom Shirov mjög
á óvart. (15.Rxe5!? Rce4 l6.De2 Da5 +
17.Kfl Dxe5 18.Rxc6 Dc7 19.Rxd8 Bg4
20.f3 Hxcl8!)
15...Kxf7 (15...Kf8 l6.Rxe5 Rce4 17.Rc4
5