Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 91

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 91
Héðinn Steingrímsson, íslands- meistarinn í skák sem var meðal sigur- vegara árið 2009, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson ná svo vonandi einnig að blanda sér í baráttuna áhugamönnum til ánægju. Unga kynslóðin fjöimennir í Hörpu og er það vel. Það er frábært fyrir þessa ungu lu-akka að fá tækifæri til að tefla á Reykjavíkurskákmóti. Og ekki má gleyma hinum almenna skákáhugamanni. Meðal keppenda eru læknar, prentarar og kennarar - venjulegt fólk - með brenn- andi ástríðu fyrir hinum konunglega leik! Styrktaraðilar mótsins fá miklar þakkir. Án þeirra væri ekkert mót. Það er ekki á neinn hallað, þegar ég nefni Reykjavíkurborg sérstaklega, en borgin styrkir mótshaldið mjög myndarlega ásamt Nl. Reykjavíkurmótið er algjör lykilvið- burður í íslensku skáklífi. Sameinar afreksskák, unglingaskák og allt þar á milli. Ég vil skora á skákmenn og skák- áhugamenn að fjölmenna á mótsstað og njóta snilldarinnar á hvítum reitum og svörtum. Komið og verðið vitni að töktum og töfrum - finnið hvernig hinn leyndi skákstrengur sem býr hið innra fær brotist fram í samhljómi Hörpunnar. Sjálfur ætla ég að njóta þess að fylgjast með sögulegu móti í ár en stefni ótrauður á þátttöku síðar á þessari öld. Með skákkveðju, Gunnar Björnsson, formaður mótsstjórnar Reykjavíkur- skákmótsins Starfsmenn N1 Reykjavik Open 2012 Mótsstjórn: Gunnar Björnsson (for- maður), Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Björn Þorfinnsson, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Arnason, Hrafn Jökuls- son, Jón Þorvaldsson, Omar Salama, Óskar Long Einarsson, Róbert I.agcrman og Stefán Bergsson. Skákstjórar: Ríkharður Sveinsson (yfirdómari), Ólafur S. Ásgrímsson (dómari), Páll Sigurðsson (dómari), Andri Hrólfsson, Haraldur Baldursson, Helgi Árnason, Kristján Örn Elíasson og Rúnar Berg. Pörun: Páll Sigurðsson. Beinar útsendingar og önnur tæknimál: Halldór Grétar Einarsson (tæknistjóri), Björn ívar Karlsson, Omar Salama og Páll Sigurðsson. Verkstjórn sérviðburða: Stefán Bergsson. Skákskýrendur: Friðrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason o.fl. Pallborð: Simon Williams, Macauley Peterson, Björn Þorfinnsson, Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson. Blaðafulltrúar: Hrafn Jökulsson, Gunnar Björnsson ogjón Gunnar Jónsson. Ljósmyndari mótsins: Hrafn Jökulsson. Framkvæmdastjóri Skáksambands Is- lands: Ásdís Bragadóttir Nánar um hliðarviðburði: www.chess.is og www.skak.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.