Skák - 06.03.2012, Side 47
18...Dc3
Andstæðingur minn hafði augljóslega
ekki kornið auga á þetta en ég er ekki
frá því að hvítur sé kominn með hartnær
tapað tafl hér.
19.Bd3 Hfd8 20.Dc5 (20.Bc5 a5!
21.Bxe7 Hd5 22.Da4 Hc8 23.b4 Hxd3
24.Hxd3 Dxd3 25.Bg5 De2 og svartur
hótar ...De5 eða ...Hc4 - búið spil!)
20.. .Db2+ 21.Kd2 Hbc8 22.Dxc8
Hxc8 23.a4 De5 24.g3 Hc6 25.f4 Dd5
26. Hhfl He6 27.Hdel Da5+ 28.Kcl
Bc3 og hvítur gafst upp.
0-1
Skýringar. Jón Viktor Gunnarsson
Hvítt: Bragi Þorfinnsson 2427
Svart: Stephane Hautot 2405
Slavnesk vörn
I. d4 d5 2. c4 c6 3-Rf3 Rf6 4.Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6.Rh4 Bc8 7. e3 e5 8.
Bxc4 exd4 9 exd4 Be7 10.0-0 0-0
II. Hel Rd5 12.Rf3 Allt er þetta teoría
og algengustu leikirnir og hefur Bragi
farið í smiðju til Carlsens, sem tefldi
svona á móti Nakamura 2009. Fram-
haldið var 12...Be6 13.Db3 Ra6 14. Bd2
Rab4 15.Re4 Bf5 l6.Re5 a5 17.Rc5 Bxc5
18.dxc5 Dc7 19.Bxb4 Rxb4 20. Df3 Be6
21.Bxe6 fxe6 22.Db3 De7 23.RÍ3 Rd5
24.Hacl Hf4 25.Re5 Haf8 26. Rd3 Hd4
27. Hc4 Hxc4 28.Dxc4 Df6 29.g3 Hd8
30.Kg2 Df5 31.Rcl Hf8 32.De2 Rc7
33.Rd3 Hd8 34.Re5 Hd5 35.Kgl Hxc5
36.Rc4 Df8 37.Hdl Hd5 38. Hxd5 exd5
39.De5 dxc4 40.Dxc7 Db4 4l.Dc8+ Kf7
42.DÍ5+ Ke7 43.De5+ Kf7 44.DÍ5+ Ke7
45.De5+ Kf7 1/2-1/2
12.. .Bg4
Þarna breytti svartur út frá ofangreindri
skák.
13. h3 Bxf3 l4.Dxf3 Rb6 15.Bb3 Bb4
16. BÍ4 a5
16.. .Dxd4 er glatað, svartur tapar strax.
17. Be5 Dc5. Ef 17...Dd8 18.Dg4 og hvítur
hótar máti á g7 og jafnframt Bb4.
17.Dg3 R8d7 18.Bg5 Db8 19-Bf4 Dd8
20.Bc2
Bragi kemur sínum mönnum í róleg-
heiturn í betri stöður.
20.. .He8 21.Bg5 Hxel +
Mun betra hefði verið fyrir svartan að
leika 21...Db8 22.Hxe8+ Dxe8 23.Hdl
Rf8 24.Bb3 Hc8 25.Hd3 Dd7 26. d5 c5
með einhverju spili en hvítur stendur
aðeins betur.
22.Hxel
Núna er hrókurinn orðinn virkur í
sókninni.
Df8 23.Dh4 g6 24.He3! Rc4 25.HÍ3
He8 26.Bb3 Rd6 27.g4 hindrar afit
mótspil.
Hel+ 28.Kg2 De8 29. Bf4
Gaman að sjá hvað Bragi teflir þetta
áreynslulaust.
He7 30. Bxd6 Bxd6 31. Re4 Db8
Eina mögulega mótspil svarts var að gefa
drottninguna (31... Hxe4 32.Bxf7+ Dxf7
33.Hxf7 Kxf7 34.Dxh7+ Ke6 35. Dxg6+
Rf6 36. g5 Hf4 37. gxf6 Hxf6) en hvítur
ætti að vinna létt.
32. Rg5 Rf8 33.Rxf7 Re6 34.DÍ6 Hótar
máti á h8 og svartur gaf þar sem Iiðstap
er óumflýjanlegt. Vel tefld skák hjá Braga.
1-0
Skýringar: Guðmundur Gíslason
Þá var kornið að sjöttu og næstsíðustu
umferð og þar steinlágum viö 0-6 fyrir
rússnesku ofursveitinni SHSM-64. Bæði
Stefán, sem tefldi gegn Caruano (2712),
og ég höfðum góða jafnteflissénsa en
misstum af því í endatafli. Við reiknuðum
með að tapa fyrir þessari sveit en vorum
ósáttir samt við útkomuna og því var
ekkert annað að gera en gyrða sig í brók
og gera sig kláran fyrir síðustu umferð.
Þar mættum við sterkri spænskri sveit,
Gros Xake Taldea, og unnum þar góðan
4,5-1,5 sigur þar sern Þröstur, ég og
Dagur unnum en þar tefldi sá síðast-
nefndi þessa áhugaverðu skák þar sem
hann snéri á andstæðing sinn í taktískri
stöðu.
Hvítt: S. Gonzalez de la Torre (2445)
Svart: Dagur Arngrímsson (2353)
Sikileyjarvörn
I. e4 c5 2.Rc3 Rc6 3 Bb5 g6 4.Bxc6
dxc6 5.d3 Bg7 6.Rge2 Rf6 7.0-0 0-0
8.Be3 b6 9-h3 e5 10.Dd2 Rh5!?
Þetta er nýjung en algengast er 10,..Be6
eða 10...De7.
II. Bhö Be6 12.b3 Dd6 13-Hael
Ég held að það hefði verið betra fyrir
hvítan að leika 13-Bxg7 Kxg7 I4.f4 exf4
15.Rxf4 Rxf4 l6.Hxf4 með hugmyndinni
að tvöfalda á f-línunni,til dærnis 16...
Had8 (ekki 16...c4 vegna 17.d4 og hvítur
stendurbetur). 17.Hafl c4 18.bxc4
Bxc4 19.e5 Dc5+ 20.Khl (ekki 20.d4??
Bxfl 21.dxc5 Hxd2) 20...Bd5 21,d4 Dc4
22.Rxd5 Dxd5 23.c3 c5 24.Hh4 h5 (24...
Hh8? 25.Dh6+ Kg8 26.Hhf4 Hd7 27.c4!
Dxc4 28.dxc5 Dxc5 29.e6 og vinnur)
25.Dg5 hótar að taka peðið á h5. Til
dæmis 25...cxd4 26.Hxh5 og vinnur.
13.. .Had8 l4.De3 f6! (l4...Hd7 15.Bxg7
Kxg7 I6.f4 exf4 17.Rxf4 Rxf4 18.Hxf4
Dd4 19.Rdl f6 20.Hefl Hff7 21.Khl og
hvítur stendur aðeins betur.) 15.Khl!?
Betra var 15.Bxg7 Kxg7 I6.f4 exf4
17.Rxf4 Rxf4 18.Hxf4 Dd4 19.Rdl og
hvítur er með rýrnra tafl.
15.. .g5 l6.Bxg7 Rxg7 17.h4 h6 18.g3
f5!?
Betra var eflaust að bíða með að leika f5
og undirbúa það betur. Til dæmis 18...
Hd7 19-f4 Bh3 20.HÍ2 Re6 og svartur
stendur síst lakar.