Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 17

Kjarnar - 01.10.1953, Blaðsíða 17
SKRÍTLUR í Chicago var bílstjóri fyrir skömmu sektaður fyrir of hraðan akstur. — Fimmtán mínútum síðar var hann aftur settur á svarta listann fyrir sömu yfirsjónina. Nokkrum minútum síðar var bílstjórinn enn tekinn til bæna. í það skipti hafði hann ekið of hægt, þ. e. um tólf kílómetra á klukku- stund. Þótti hann tefja umferðina á götunum með svo hægum akstri. Og var í þriðja sinn akærður fyrir lög- brot víðvíkjandi bifreiðaakstri. Mátti segja, að manni þessum gengi illa, að gera yfirvöldunum til hæfis. ★ í Bloemfonteins dýragarðinum í Suður-Afríku gerðist þetta nýlega: Stórt ljón neitaði að fara inn í nýtt ljónabúr, og viðhafði langvinnan þráa. En skyndilega flýtti ljónið sér inn í búrið og rak upp hátt öskur. Ljónagæzlumaðurinn hafði bitið ljón- ið all heiftarlega í rófuna! tAt í miðdegisverðarboði sat mjög feiminn maður við hlið fyúsmóður- innar. Hann hafði lengi verið að hugsa um, hvað hann ætti að segja við frúna. Hún sneri sér að feimna manninum og mælti: „Þér hafið litla matarlyst." ífr Þá kom tækifærið til þess að segja eitthvað við frúna. Maðurinn svar- aði: „Að sitja við hlið yðar, frú, mundi gera hvaða mann. sem vera skyldi. lystarlarisan!" ★ Tilkynning: „Eggjaframleiðsluráðuneytið leyfir sér hér með, að áminna bændur um að skreyta vel hænsnahús sín, með myndum af stórum, litfríðum hön- um. Því fleiri, þess betra. Umboðs- maður ráðuneytisins álítur það eng- um vafa undirorpið, að þvílíkar mynd- ir auki varpið vegna æsandi áhrifa hænanna af hanamyndunum." ★ í Chicago fór maður í mál við unn- ustu, sem hafði svikið hann. Krafðist maðurinn 2500 dollara, er hann kvað bæði endurgreiðslu á því fé, er hann hafði eytt hennar vegna á þeim tíma er þau voru trúlofuð svo og þeirri staðreynd, að hann hefði, hennar vegna, ekki litast um eftir öðru konu- efni á meðan þau voru heitbundin. lengi beðið þín! Við héldum að þú værir dáinn, af því að við fréttum ekkert af þér“. Jafnvel kaldrifjuðustu ævin- týramennirnir í klúbbnum þurftu annaðhvort að snýta sér eða þurrka um augun, er hjón- in féllust í faðma, með gleðitár í, augunum! Þannig höguðu heilladísirnar því. Ef hjólið hefði ekki sprung- ið einmitt fyrir framan Dul- sagna-klúbbinn, væri Joy, vin- ur minn, nú á leið til útlanda, í stað þess að hvíla í faðmi simr ar heittelskuðu eiginkonu, eftir margra ára aðskilnað. Þannig tengdu heilladísirnar saman á heillavænlegan hátt hina flóknu forlagavefi örlaganornanna! KJARNAK — Nr. 30 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.