Nýja öldin - 01.12.1899, Page 29

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 29
Breytiþrónnar-lögmálið. 173 lægð þessi stórum, ef vér setjurn oss fyrir sjónir, hve fjarska-gamalt mannkynið er, að aldur þess á jörðunni verður að telja í hundruðum þúsunda ára að allra-minsta kosti, og að inir allra ófullkomnust.u villimenn, sem nú lifa, hljóta að standa ómælilega langt fyrir ofan forfeður sína, sem lifðu fyrir þúsundum alda, — og ef vór minn- umst þess enn fremur, hve afar-skamman tíma það ein- att tekur, að slíkir viltir þjóðflokkar gereyðist og hverfi af jörðunni gersamjega., þegar þeir komast i tæri við þjóð, sem lengra er áleiðis komin i menning; en til þessa höfum vér ekki allfá dæmi á síðustu hálfri annari öld. Ófullkomnasta hryggdýr, sem menn vita tii vera, er kesjungurinn eða knífbiaðs-fiskurinn (amphioxus lanceo- latus); það er lítil skepna, svo sem tveggja þunilunga iangur, flatur eins og tvieggjað knífblað og oddmyndaður í báða enda, gljár, gagnsær, bleikrauðiu- eða litlaus; liann hefir engan haus og hvorki hjarta, heila nó önnur sér- stök skilningar-vit; munnurinn er neðan á búknum og enga hefir hann beinagrind, og þvi var það, að sá nátt- úrufræðingur, sem fyrst fann hann (þýzkur maður, Pallas að nafni) taldi hann til lindýra (hafsníglanna), en ekki tú hryggdýra1. En nákvæmar rannsóknir náttúrufræðinga hafa síðan sýnt, að mjúkur strengur iiggur eftir dýrinu endilöngu, og er það hryggjar-vísir. Því heyrir dýrið til hryggdýranna, telst til flskanna. Þetta dýr er miililiður milli tveggja raða í dýrarikinu (iindýra og hryggdýra), og er það nú ætlun margra, eða jafnvel ílestra náttúru- fræðinga, að af því sé öll önnur hryggdýr komin. Þó að vér nú iátum manninn liggja milli hluta, og lítum að eins annars vegar á kesjunginn, hjartalausan og heilalausan með öllu, og hins vegar á fuilkomnustu eða mannlíkustu apategund, sem heflr heila, þann er að 1) Fremri helmingur þarmsins er’ dýri þessu andardráttar- færi; blóðið er litlaust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.