Nýja öldin - 01.12.1899, Page 35

Nýja öldin - 01.12.1899, Page 35
Breytiþróunar-lögmátið. 179 þar hermi-gáían ein meðal annars, en hana hafa menn og apar öðrum dýrum fremur. Hins vegar kemur og aftur ýmislegt fram meðal mentaðra þjóða, sem hindrar þroskun og framför. Dar- win minnist á margt af þessu og reynir þannig að gera grein fyrir orsökum til þess, að sumum þjóðum hefir farið og fer hnignandi. Eitt dærni, sem hann nefnir, eru Spánverjar. Meðal þeirra hefir trúvillinga-dómstóilinn (inkvisitíónin) upprætt aila hugsandi menn, alia efunar- menn; án efunar er engin fiamför hugsanleg. En aliir efunar-menn eru fríhyggjendur, og þá brendi trúvillinga- dómurinn. Auk þess upprætti þessi voða-stofnun andlega atgervi, í hverja átt sem hún gekk. Hagsýni vitmaðurinn og dugnaðarmaðurinn, sem safnaði auði með atorku og vitsmunum, var sakaður um trúvillu og brendur, svo að kyrkjan gæti hremt eigur hans undir sig. Kaþólska trúin hefir og í öllum löndum haft þau áhrif, að rýrá andlega atgervi þjóðanna. Allir gáfumenn, eða langílestir, gengu í þjónustu kyrkjunnar, en við það dó sá ættleggur út, því að klerkar þeirrar kyrkju mega ekki kvænast né auka kyn sitt. Nú á síðari árum, löngu eftir að Darwin dó, er mikið rætt um það, hvo latnesku eða rómönsku þjóð- irnar séu að úrkynjast. Mundi hér ekki vera ein aðal orsökin til þeirrar úrkynjunar? Enginn maður, nqma' allra starblindustu kyrkju-nátt- uglur, neitar því nú framar, að mannkyninu hafi einlægt verið að fara fram svo iangt sem sögur ná yfir, og enda miklu lengur má segja — svo lengi sem minjar tilveru þess verða raktar á jörðunni. Allar þjóðir hafa fyrst verið villi-þjóðir, hafa svo þroskast fram til þess sem nú eru þær. Jafnvel þær þjóðir, sem nú eru lengst ástigs komnar í ýmsri menningu, hafa fyrir fleiri eða færri öld- um eða aidatugum verið villiþjóðir, lifað í fjölkvæni, haft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Nýja öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.