Freyja - 01.09.1901, Side 6

Freyja - 01.09.1901, Side 6
140 FRETJA hðr sö ég míns ættarlands ástkæru strönd í inndælum miðsumai’s draumi. Hér flnnst mér allt vera svo blessað og bezt og broshýrt, sem augað rná líta. En guð veit, af öllu ég elska þó mest rnitt ættland með tindana hvíta. Birgitta Tómasdóttír. (Framsókn.) ALDAMÓTALJÓÐ eftir Einar Benedjctsson. (Cantate). ] I. | Lag: Þið þekkið fokl með hlíðri brá. Við aldahvarf nú heyrurn vör sem hljóm af fornum sögum, og eins og svip vor andi sér af öllum landsins hðgum; af sókn þess fram með sverð og kross, með siðmenning og lögum. Og hátt skín bjarminn yflr oss ' frá Islands frægðar dögum. Það Ijós skín yflr aldahaf ’ að yztum tímans degi, 1 í gegnum bölsins blakka kaf, sem blys á niðjans vegi. Það verndi oss, það víki’ ei brott; í virðing heíms það standi, • að fornöld ber þess fagran vott, hvað felst í þessu landi. Það veki hjá oss kraft, sem knýr til kapps, til alls þess stærra, til starfs, sem telur tfmi nýr, til takmarks æðra’ og hærra. Hver þekkir rétt, hvert þjóðín kemst, þó þúsund ár hún misti?

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.