Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 15

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 15
VI. 5- FREYJA 97 Þá leit villi-hundurinn upp og fann í því ylminn af villibráS- inni í hellinum og sagði því: ,,Ég ætla aS fara þangaS og setjast þar aS, því ég hygg, aS þar muni gott aS vera. Kom þú líka, köttur!“ ,,Ekki mikiS, “ sagSi kisi. ,,Ég fer minna ferSa og allir staS- ir eru mér jafn kærir. Ég fer hvergi. ,,Þá er vináttu vorri lok- iS, ‘ ‘ sagSi seppi og labb- aS af staS til hellisins. Þegar hundurinn var farinn, sagSi kötturinn viS sjálfann sig: ,,Allir staSir eru mér jafn kærir, hví skyldi ég þá ekki fara og sjá mig um, ogfara svo aftur?“ Svo fór hann eftir hundinum, og faldi sig í grend viS hellinn, þar sem hann gat séS allt sem þar gerSist án þess þó aS vera sjálfur sýnilegur. Þegar hundurinn kom aS hellinum smeygSi hann trýninu und- ir húSina og lyfti henni ofur lítiS. LagSi þá ilminn af steiktu sauSakjöti á móti honum. Konan heyrSi til hans, hló og sagSi: ,,Hver ert þú, hinn fyrsti villigestur vorfráfrumskógunum villtu?“ ,,Ó þú óvina mín, og kona óvinar míns, af hverju er ilmur sá er leggur um allan skóginn, ‘ ‘ sagSi hundurinn. ,,Konan tók bein úr kjötinu kastaSi því til hundsins og sagSi: ,,Sjá hversu þér smakkast þetta, villidýr skóganna villtu. “ Hund- urinn bruddi beiniS og aldrei hafSi hann smakkaS slíkt sælgæti fyr, þess vegna sagSi hann: ,,Ó þú óvina mín, og kona óvinar míns, gef þú mér annaS bein. “ Konan svaraSi: ,,Ó þú villudýr frum- skóganna. Viljii* þú veiSa meS manninum mínum á daginn, en vakta hellinn á nóttum, skal ég gefa þér nægju þína af beinum úr steiktu dýrakjöti. ,,Ó, þetta er vitur kona, “ sagSi kötturinn í fylgsni sínu, “þó ekki hafi hún vit á viS mig. “ Villihundurinn skreiS inn í hellinn,lagSi trýniS í kjöltu kon- unnar og ságSi: ,,Ó þú vina mín, og kona vinar míns, ég skal þá veiSa meS manni þínum á daginn, en vakta hellinn á nót-tum. “ ,,Einmitt þaö, þetta er heimskur hundur, “ tautaSi kötturinn. AS svo mæltu labbaSi hann sig inn í villiskógana saggaríku, veif-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.