Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 22

Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 22
104 FREYJA VI. 5 Islenzk hugsuii. ^il fundar við Gretti og Gunnar og Njál ég geng ínn í fortíSar hauga; þá glúpnar mér hugur og grætur mér sál og gœgist mér tár fram í auga. En hvers vegna? Grettí vargefiö þaS magn af guSi til starfsemda fengiS, sem hafiS gat Island og unniS því gagn, ef alt hefSi skaplega gengiS. Hún vitnar þaS sagan, aS sálin var stór meS svellandi löngun aS berjast; en frá honum gæfan í Gláms augaS fór, og gœfulaust þungt er aS verjast. Og þaS er þín ógœfa, íslenzka þjóS, hve oft sem þú fæddir hann Gretti meS stórvaxinn anda og ólgandi blóS, sem eitthvaS í hreyfingu setti. Þá sœrSist hann oftast af eitruSum trjám, þaS eitur var stórmenna hroki; og svo varo hann löngum aSglíma viS Glám, sá Glámur var eineygSur ,,poki. “ * # ÞaS dylst ekki neinum, sem Islandi ann og eru þess forn sagnir kunnar, aS prúSari, frárri og frœknari mann vér finnum þar engan en Gunnar. Og sannari’ og sterkari ættjarSarást má enginn í brjósti sér geyma;

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.