Freyja - 01.12.1903, Side 24
SÖNGFUGLINN VIÐ VEGINN.
Eítir Ada Arnoldson, greifafrú Von Boos.
(þytt).
Sfl5la dags, er söngfuglarnir svifu frá fjarlægri strönd heim til
fornu átthaganna í suðurhluta Svíaríkis, gengu þau, aldraöur maö-
ur og ofurlítil stúlka heim aö foma aöalssetrinu Elmholt. Tréskór
gamla mannsins voru þungir af aur, en stúlkan bar sína á bakinu,
því barnsfæturnir þoldu þá ekki á 50 mílna göngufrá heimili þeirra
Vederslöf.
Oft höföu þau, Nílsson og Kristína dóttir hans gengið fyr til
sýningarinnar í Vernamo, hann—hljóðfæraleikarinn meö lýru-
kassann sinn, hún með fiðluna sína. En í þetta sinn spilaði hann
á fiðluna en hún söng.
Inni sat amma mín, greifafrú Von Boos, og hlustaði hugfang-
in á yndislegu barnsröddina sem söng ina alkunnu þjóðvísu, ,,Sælu
seytján árin, “ Þannig hafði eldra fólkið aldrei heyrt þessa vísu
sungna fyr. Amma lagði vinnu sína frá sér og fór út í dyrnar til
að heyra betur.
, ,,Eruð þið ekki svöng? Langar ykkur ekki í eitthvað aö
borða?“ sagði hún með sinni vanalegu hógværð.
Nílson tók ofan derhúfuna sína og sagði:,, Jú,þakka yðijr fyrir. ‘ ‘
,.Farið þá inn í eldhús og ég skal láta gjöra ykkur gott. “
Þegar búið var að gjöra þeim gott, kallaði amma á Kristínu
inn í vinnustofu sína og sagði: ,,Langar þig ósköp mikið til að
læra að syngja, barnið mitt?“
Kristína horfði feimnislega niður, greip með litlu hendinni í
pilsið sitt og sagði lágt: ,,Já, greifafrú.“
,,Þá skaltu gjöra það, góða mín. Farðu nú, faðir þinn bíður
eftir þér, “ sagði amma mín, og horfði svo á eftir þeim niður ak-
brautina, er lá undir laufkrónum hlynviðar-raðanna sem voru með-
fram henni beggja vegna, og hugsaði um hljóðfegurð litlu, fallegu
stúlkunnar.
Greifafrúin brá þegar við og fékk ríka fólkið í nágrenninu, bar-
on Tornérhjelm og aðra til að taka þátt í menntun litlu söngstúlk-
unnar ,sem hún hafði tekið að sér. Kristín var send á einn skóla