Freyja - 01.12.1903, Qupperneq 26

Freyja - 01.12.1903, Qupperneq 26
$Q<S FREYJA VI. 5 t»óröur spaki. L | Ú hnfgur sól til ránar, og roöa á f jöllin slœr og reginvíöar auönir, þar blóm ei framar grær„ því hellubjargiö harða, þaö hæöir blíöleik þann, þaö þekkir enga ástúö, guös eld aé kærleikann. Og yfir dökku djúpi er dauöa þögn og ró„ nú dimmraddaöa hörpu þar rán ei lengur sló, hún gengin er til náða í grœðissölum blám, meö grimmúöugum dætrum hún læðist þar á tám. Og hljóöar gægjast stjörnur frá himni jarðar tii þar hljómar engin gleði, né jarölífs sorgarspil, því svefninn hehr ko'mið og sœrðann strokið hvarm og svo sem blíðlynd móöir nú tekið iiest á arm. Ó nóttl er hylur heira en þekkjum ég og þú, í þagmælskunnar ríki er drottning gyðjan sú, af mörgu þó er gjörist í hennar dimma heim vor hugsjón geymir myndir af atburöunum þeim. Þú máni, starir hljóður frá himins dyra grind og hryggðarskuggar fœrast á þína björtu mynd, mér sýnist eins og tárin þér bliki á bleikri kinn, hvaö býr þér dýpst í hjarta, veit guð og himininn. En þarna niðri í dalnum er þokutjaldið fól ei þykir vera fagurt, liann snýr ei móti sól, þú veizt að þar sem harmur og eyrndin heima á er enga sólskinsbletti né gleðiblóm að sjá. Þótt vorið klæöi hauður með vegleg sumarblóin, —þú veizt að þar í dalnum nú ríkir sorgin tóm, aö blíörar móðurhjarta þau beygja höfuð smá, og böli þrungna hljóma hver lífsins stengur á.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.