Freyja - 01.12.1903, Blaðsíða 38
120
FREYJA
VI.
„Hallir þessar áttu allar,
eí þú hafnar kristnu nafni,
Lindaröxu, ljúfa kvendiS,
læt ég senn þér fræöi kenna. “
Spánar konungs svarar sonur:
,,Segja munu menn þaö eigi,
aö þitt boð ef allt er skoöaö—
illa sœmi Mára-stilli.
,,Tiggi, hallir þínar þigg ég,
þeirra múra og gnægtabúrin,
Lindaröxu, ljúfa kvendiö,
láttu senn mér fræöi kenna.
Ef hún getur á einum vetri
Islams snúiö mér til trúar,
skal mér djóöiö gefiö g')öa,
gull sé sprundsins heimaninundur.
,,En—ef fræöi' eg kristin kenni
kvendi ljúfu, svo hún trúi,
þá skal snót sem þræls mín njóta
og þjón mig kalla daga alla. ‘ ‘
,,Svo skal vera, “ segir harri,
,,en seint munt þú fá fijóði snúiö,
ungum mönnum eru svanna
augun skæð, svostundum blæöir. “
•* -»
Forna og nýja fræöi stundar
fögur snót og halur þrýstinn.
þegar vikan þriöja er liöin,
þá er Lindaraxa kristin.
J. Magnús Hjaniason.
, ^
Ljósið.
Tjaft var aðfangadagur jóla, sem bar upp á sunnudag. Fá börn h'Jfða
r komið á sunnudagaskólann, því bæði var veðrið vont ogsvo voru þau
í óða önn að búa út jólagjáfir, ei' þau ætluðu að láta á jólatréð, sem búið
var að setja upp í kvrkjunni, en engir.n hafði epn látið neitt á það.
,,Við skulum þá byrja með sálminum, Verði ljós, verði hér ljös,"
sagði presturinn. „Vantar hér ljós?“ greip einn lítill, örgerður drengur
fram í. ,,Eg skal sækja ijósið hennar inömmu,“ og var óðara kominn
út. Hann hljóp allt hvað af tók og fékkst ekki um þó veðrið lemdi um
litlu vangana.
„Mamma, ég kom til að sækja Ijós, presiurinn sagði að það vantaði
ljós í kyrkjuna. Viltu lofa mér að fara með litla kertið sem þú átt þarna
í skúffunni, ég ætla að bera það í luktinni minni og biðja svo kenn-
arann minn að láta það á jólatréð." „Hvað ertu að segja barn, bað prest-
urinn þig að sækja ljós? Hvað sagði hann?“ „Hann sagði: