Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 7

Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 7
VIII. 9- FREYJA 207 Negrinn en ekki Konan. ,,Vi8 ySur þarf hvorki á röksemdum né lagaákvœðum aö halda, því hvorttveggja þetta hafiö þér áöur heyrt og þekkið út í yztu œsar. Ég œtla þess vegna að taka hlutina eins og þeir liggja fyrir og tala blátt áfram. Aöur en þrœlastríöiö hófst var engin grein í sambandslögunum því til fyrirstööu aö konur fengju jafn- rétti og vér vorum stoltar af því. Þaö þurfti einungis aö breyta lagaákvæöum hinna sérstöku ríkja sem voru því andstæð. Undir lok stríðsins gjöröi sambandsþingiö lagaákvæöi í þá átt, að ekkert ríki innan Sambandsins skyldi hafa vald til að svifta nokkurn karl- mann atkvæðisrétti sem hefði til hans lögleg skilyröi. Þegar svo 14. grein aukalaganna öðlaðist gildi, rukum vér til yöar með bænir og boenarskrár um að afnema oröið male (karlkyn) úr öðrum lið téörar greinar. Beztu vinir kvennréttindanna ogannara mannrétt- inda sóru og sárt við lögöu aö þetta orð á þessum staö vœri alls enginn þröskuldur á vegi kvennréttindanna. , ,Látið oss því í friöi “ sögðu þeir, , ,þar til þrœlastríöiS er unniö“. Fjórtánda grein auka- laganna öölaðist gildi með orðinu ,,karlk.“ óbreyttu. Þegar 15. grein aukalaganna varö að lögum án þess oröinu kyn vœri inn í hana bætt, eins og þér þó lofuöuð oss, komum vér enn og mót- mœltum- En vinir vorir fullyrtu að þaö hefði enn engin áhrif á málefni vort og báðu oss enn að bíða litla stund. ,,Þegar vér höfum fríaö svertingjann skulum vér strax taka upp málefni yðar, “ sögðu þeir. Hafa þeir efnt loforð sitt? Nei! Þeir hafa neitaö oss um þau réttindi er þeir veittu negranum. Og þeg- ar vér komum til yöar og biöjum yöur um þá lagavernd sem stjórn- arskráin heitir sérhverjum einstakling þessa ríkis, segjaþessir sömu menn oss, aö eini vegurinn sé að bíða þar til sambandsþingið með 16. grein aukalaganna nemi úr gildi orðiö karlk. í 14. greininni en bæti oröinu ,,kyn“ inn í 15. grein aukalaganna. Hefðuð þér eða nokkurir aörir karlmenn veriö gabbaöir á lík- an hátt, mundi það hafa orsakaö uppreist er endað heföi með blóðugu stríöi. Vegna velvildarinnar sem á sérstaö milli kynanna og blóöskyldubandanna er ávalt tengir konuna traustum kærleiks- böndum við manninn hversu sem hann breytir gagnvart henni, hefir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.