Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 11

Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 11
VIII. 9- FREYJA 211 sem höfðu hjálpað til aðbera hann inn, störðu þegjandi á unglinginn — andlitið torkennilega har svip af einhverjam sem þeir biðir þekktu, /afn snemma lituþeir báðir uppog hver framan í annan, og svo tókust þeir í .ltendur yfir unglingnum eins og til að staðfesta þegjaudi samning. AVilbur sneri sér þá að lækninum og sagði: ,,Við höfum uppgötvað nokkuð.1' ,,0g hvað er það?“ ,,f>að, að þessi unglingur er Frank Elhvood, bróðir þeirra Imeldu og Coru.“ Læknirinn varekki fljótur að átta sig, svo Wilbur hjálpaði honum til þass með því að segja honutn í fám orðum það sem hann vissi í því efni. ,,þetta er sorglegt, en þvf miður eitt af mörgum álíka sorglegum tilfellum,- sagði læknirinn klökkur. ,.Og þessar veslings saklausu stúlkur verða einnigað líða fyrir það sem fáfræðissyndir foreldranna ltafa kost- að þ mnan ungling, honum gjtur ekki bataa 3 til þeasi lífs þó okk- ur takist að lifga hann í þetta skiftið, því hann er þegar undirorpinn sjúkdótni ssm hlýtur að draga hann til dauða innan skainms,'1 Þegar Frank tveiin tímum seinna opnaði augun voru þair systur hans yfir hotium. Hann sá meðaumkunina í augum þeirra en vissi ekki af hverju ltCtn var þar, en nærvera þeirra færði honum frið og ró, En þegar hann fór að hressast langaði hann til að vita hvernig streði á veru sinni og þeirra þar. Og er þær höfðu sagt honum sem var, gaf hann ekkert út á þuð. Lífsgleði iians var farin og hluttaka hans f lífinu bíiin. Andiega og líkamlega var hann kröftum þrotinn. Þegar vorið kom með nýtt líf, nýja fegurð og nýjan þró'it, lögðu þær gagnsæar liend- ur hansofan á brjóstið sem hætt var að hréifast við gleðisöngva lífsins e3a andbyri þess, og fiuttu hann niður í dimtnu grafarinnar frá ljósinu og lííinu, fyr en þriðjungur æfi lians var genginn.— Aumingja drengur- inn, sem engin.n leiðbeindi þegar æskufjörið og nautnir lífsins tældu hann á leiðir glötunarinnar. Hmn hafðigoldið hinasíðustu skuld — svo suemma, ó, svo sorglega snemma. Lawretloe fólkið vildi ekki heyra að hann væri fluttur þaðan á sjúkrahúsið, svo það voru ástríkar hend- ur sem hlúðu að honum síðustu stundir æfi hans. Eu sú aðhlynning kom of seint, Ýmislegt íleira skeði á þefs i límabili sem í frásögu er færandi. eim og til dæmis kveldið sem þegár hefir verið frá sagt. Þá var kom- ið undir morgnn er þær Wallace systurnar koinu heim, svo þð faðir þeirra væri ekki vanur að hlutast til um háttsemi þeirra — vissi löngu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.