Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 13

Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 13
VIII. 9- FREYJA 213 þessu 0g vissuekki hvað til bragðsskyldi taka. Edith sagði þeim að láta þau fara snemma á fætur og ganga sig þreytt á hverjum mörgni, en var brigslað um tilflnningaleysi í staðin. En þd hann sæi mismuninn vissi hann ekki hvernig á honum stðð, en þvi meira þríði hann nú elzta son- inn, sem æfln heitna fyrir versnaði því krakkarnir heilsulitlir og ama- samir, gjörðu heimilið allt annað en aðlaðandi. Einusinni þegar hann var á leiðinni frá skrifstofu sinni til miðdags- verðar, sér hann Hóiner komaá móti sér og ganga eftir járnbrautinni í hægðum shium, því leið hans lá eftir henni á dálitlum kafia. En þá tekur gamli maðurinn líka eftir því, að lítinn spöl áeftir drengum hans kom eimlest í brunandi fartinni, houum varð ákafiega liverft við, en kallar þó til hans í því skyni að aðvara hann. En það kom fyrir ekk- ert, Hómer tók eftir engu. Lestin var íétt á hælunum á honum. Faðir hans gjörði þó eina tilraun enn þá, en í því datt Hómer þvert yfir brautina og þá brunaði Iestin á hann, Gamli maðurinn greip með báðuin höndum fyrir augun til að útibyrgja þessa óttalegu sjón. Á næsta augnabliki flaug lestin fram hjá honura og hann bjóst við að sjá tætlornar af syni sínum á brautarteinunum, en það var ekki, heldur lá hann hálf meðvitundarlaus í fanginu á ungum og hraustlegum manni, sem hafði náð lionum á síðasta augnablikinu. Hin óvænta gleði íékk svo mikið á þenna hrausta harðlynda mann að hann nötraði á beinunum og veitti örðugt að verja sig falli. ílann staulaðist eins og gamal- menni t'l þeirra og iétti ókunna manninum báðar hendurnar eu kom engu orði upp fyrir geðshrairingu, ,,Óþarfl að vera svona hræddur, pápí, ég er enn ekki sloppinn inn á alsælulandið,’1 sagði Hómer kændeysislega, því hann var staðinn upp og farinn að ná sér nægilega til að sjá hvernig gamla inanninum leið þá erhann kom til þeirra. En faðir hans lieyrði ekki til hans, nú hugsaði hann einungis um ókunnuga manninn—manninti, er hann hafði svo oft séð gegnutn gluggann heima hjá sér, gluggann sem vissi út að ak- brautinni. ,,Eg sé að þú munir vera faðir þessa pilts“ sagði aðkomumaðurinn, „Wilbur, Wilbur’ þekkirðu mig ekki?“ sagði gamli maðurinn f biðj- andi róm og rétti enn þi frambáðar hendurnar. Wilbur, því það var hann hrökk ósjálfrátt frá honum 0g roðnaði við: „Svo þú ert — ert — — „Faðir þinn, ogdrengurinn sem þú freisaðir, erbróðir þinn,“ greip garnli maðurinn fram í.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.