Freyja - 01.04.1906, Blaðsíða 14
Hómer blístraði og- sagði: „Þetta eiu fréttii! Hvar hefir fér annars
tekist að fela hatin alian þennan tíma, herra minn?“
,,Eg vildi þú værir ögn kurteisari, Hómer,“ sagði faðir hans og
sneri sér svo aðeldri bróðurnum og sagði: „Má ég ekki vona að þú fyr-
irgeflr og takirí hendina á mér?“ .
Röddin var bljúgog biðjandi og þó hikaði Wiibnr sér, því þetta at-
vik minntí hann á liðna tíma. Honum fannst hann lieyra árnið og svo
gusu, eins ogþá einhverju þungu er kastað í vatn og svo fannst honuin
hann sjá hina þungu srrauma Susquebanna árinnar klofna og sariistund-
is lykjast yflr litlu móeygðu konunni, sem í örvænting hjarta sins flúði
á náðararma hennar fyrirmörgum árum síðan. Sem suöggvast flaug
þetta gegnum huga hahs, en svo virkilegt fannst honum það, að honum
var sem kait vatn rynni honum milli fkinns og hörunds, En svo vaið
honum litið til liomers, scm stóð þar hálf ólundarlegur og með algjörð-
um virðingarskorti fyrirgamla manuinum. Frá liómer Jcit liann svo tit
föður síns og koms't brátt að þeii ri niðurstöðu að liann væri cjkki f, rsæll
því hrukkurnar á enninn og drættirnir kringum munninn voru ör sem
tönn tfmans einsanian hetði ekki getað grafið, Hikandi rétti liann fram
liendina.'en faðir liansgreip hana héljartaki og hölt henni þannig nokkra
stund. Þegar karlinn var búinn að násér, bað hann Wilbur koma með
sér heim og þanniggefa e!dri systrunum óvænta gleði.og þó sonur l.ans
tasbi því fjarri í fyrstu varð það þó útfallið, og á Ieiðinni heim greip
liann innileg tilhlökkun, þó hann hins vegar væri hálf óánægður við
sjálfan sig fyrir að fara.
XIX. KAPITULI.
Þœr systurnar urSu hissa er þeir feögarnir komu heim. Imelda
fiaug í fangiö á Wilbur, en Hilda gekk fram af föSur -sínum meö
því aö vefja höndunum um hálsinn á honum og kyssa hann. ,, Ég
þakka þér af öllu hjarta, faöir minrí, “ sagði hún. Þaö kom kökk-
ur íhálsinn á gamla manninum og varnaöi honum máls, því hon-
um fannst það ekki Hilda heldur Erna — litla korían hans löngu
farna, sem sagði þetta. Þung stuna leiö frá brjósti hans er hann
minntist hennar, og hve sorglega samvera þeirra endaði" Afhverju
hún endati þannig, skildi hann enn ekki, en nú leið honum þó
betur er hann sá fyrrikonubörnin sín öll saman, en honum haföí