Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 9

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 9
f li- “^isisí^a.psjsieicc'CLqa.n.i- Ég hljóp ótal króka. í anda sá ég barnaleiöréttingai'- hcimilig gleypa mig, og allstaöar raK ég mig á veggi og girö- ingar, eða svo fannst mér það. Ég var lika virkilega að reka mig á, þvi cg hafði hlaup.ð eftir bakstíg, sem endaði við háa girðingu. Mér flaug þá i hug að hendá gimsteinunum, en gat það ómögulega, það var ems og þeir loddu ósjálfrátt viö liendurnar á mér. Um leið og ég hentist yfir girðinguna þar sem hún var lægst, því nú var þaö eina vonin til undankomu. heyrði ég þytinn í þe.m sem eltu mfg og hið skríkjandi hljóð í hljóðpípum lögregluþjónanna. Ég var e'ins og á. qálum, að \erða tekin var jafn vont hvort sem það skéöi nú fyrst eða seinast. Eg hentist upp eldstigann og i.in uni öpinn glugga á hicrbergi því sem stiginn lá upp að. Auðvitaö hefði ég farið þcssa leið hvort sem nokkur var í herberginu eða ekki, því það var min eina von, svo léleg og óviss sem hún þó var. Ég fór ekkert varlega þarna inn, er.da rak ég mig á eitthvað og datt um það, og meiddi mig býsna mikiö í hnénu. Það sem ég datt um var kvenn-fatakista, og það var sá ákjósalilegasti hlutur sem ég gat fyrir hitt í þessum kringumstæðum, því kistan var fuil af kvennfatnaði. Þar var meðal annars pils — ekki þö röodótt, eins og sífellt dansaði fvrir auguntun á mér síöan elt- ingaleikurinn hófst, n. 1. glæpamannaföt. Ónéi, þessi kvennföt liössuðu Nancey furðanliega vel, cg ég var fljót aö hafa fata- slcifti í þ.etta sinci. Að því búnu gekk ég út í hægðum minum. „'Uiigírú Omar!“ var kallað á eftir mér, og nú þóttist ég viss um að ég vær'i ungfrú Omar, og svaraði því hiklaust án þess ;tð hugsa mig eina sekúndu um það, hvaða afleiðingar þetta kynni að hafa fvrir mig, því til þess var þá e.iginn tími. „Ég bjóst við að þú værir ungfrú Omar, ég hefi verið að vonast eftir þér,“ sagði sama letilcga röddin og kom hún frá djúpum hægindastól, sem var á hjólurn. Maðurinn, sem í hon- rc.n sat var ungur. grani.ileitur og auðsjáanlega ósjálfbjarga, r.m það vitnuðu hvitu grennlulegu hendurnar sem héngu niður með stólbríkunum. Röddin var kvennleg og átt'i vel viö hrein- skafna, hvíta andlitið óg minnti manri ósjálfrátt á silki og flos. Þú þarft nú samt ekki að verða afbrýð'issamur, Tom Dorgan. „Fyrirgefið, herra Latimer," sagði yfirmaður lögreglu- liðs’ins sem kom inn í þessu og á hælunum á honum Moriway. Hinir biðu úti. „Það er héma einhversstaðar strákhnokki frá hotelinu. Meigum við koma inn og taka hann „Hérna inni? — Haldið þér ekk'i að það sé misskilni.igur?" „Ó nei, Moriway sá hann stökkva yfir. girðinguna." „M'ig furðar að ég skyldi ckki sjá hann, — en leitið þér í

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.