Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 16

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 16
4 FREYJA IX. 3. kyr. Ég heyrö'i Tom blístra og hvaí5 svo sem þaö meinti — livort }iaö, aö flýja sem fætur toguöu eöa eitthvaö annað, fan'ist niér þaö segja: Komdu, komdu. Ég réöi ekkert viö sjálfa mig, svo ég bara hljóp heim aö húsinu og inn um gluggann, sem Tom haföi skilið eftir opinn, og þóttist strax viss um aö eng- in'n hefði tekið eftir blísturshijó'öinu nema ég. Ég læddist eítir gólfteppunum, þau voru þykk og mjúk, eins og þaö sem lá úíti í bekknum. Ég flýtt’i mér eftir göngunum, sem vont löng og breið og gegnum stórt herbergi.meö skápum til beggja hliða fullum af bókum, og áfram þangað sem ég sá ljósglætu, I>ví þar þóttist ég viss um að Tom Dorgan væri. Áfram, á- fram, með hendurnar fyrir mér, þar til ég kom þa’.igaö sem ljósið var og greip utan um eitthvaö kalt og hart líkt og mar- mara, ég hélt það vær'i dauöur maður standandi 'nakinn upp á endann, svo ég rak upp hljóö og þa-ut áfram gegnum hengi- tjöld og inn í herbergið sem ljósiö var í og þá fékk ég þessi kveðjuorö: „Nancey, hvern djöfulinn ertu að gjöra hér?“ Ó, já, það var Tom sem ávarpaði mig þ.annig. Stóri Tom Dorgan, við fótagaflinn á. rúminu hans Latímiers méð báöar hendurnar fyrir ofan höfuðið og skammbyssa fatlaða mannsins ir.iðaði bcint á hjartað á honum. En það hugrekki af fötluð- uin manni. Augnablik leit hann á mig og svo á Tom, og sagöí um léið: „Ég get ekki betur séð en þér séu'ð býsna vanþakklátar, ungfrú Omar.“ Ég svaraði engu. Maður á ekki svör á reið- um höndum við svona hlutum — Maður bara fín'.iur til. Og hvers vegna ætti ég áð skammast mín?—hvað hirði ég um mann með svona máJróm? En þú hefðir átt að heyra hvernig urrið í honum Tom lét í eyrurn eftir þetta. „Því i fj.... fórstu ekki,“ grenjað'i hann,—„Ég gat það ekki—gat það ómögutega," sagði ég með grátstaf í hálsinum. „Það virðist æfinlega vera eínhver misskilníngur þar sem ungfrú Omar á hlut að máli, og jafnvel tilhneiging tíl að tala Ijótt. Ég verð að biðja yður, ungj herra, að gjöra það ekki,“ sagði Latímer rólega. „Þú þarft ekki að kalla míg ungfrú Omar," sagði ég í bræði möni og stappaði niöur fætínum. En hann bara hló íyrirlitlega. Ó, hvað ég hataði hann á því augnablik'i. Mér fannst ég geta drepíð hann — fannst það, þangað til ég sá augnaráð Tams—Sá hvað það þýddi. Og Það þýddi þetta: Ég átti að slá byssuna úr hendi’nni á krypplíngnum og mér fannst -'g sjá hann stóra Tom stökkva á krypplingínn í rúminu og kyrkja hann í greip sinni. Og við þá hugsun varð mér svo illt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.