Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 18

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 18
66 FREYJA IX. 3- inn, svo hún sá hann ekk'i lengur. Undrándi gekk hún að brunninu'm, en hrökk svo aftur á b.ak og rétti þá óvart upp 'pá hendiua, sem hún hélt á hvíta steininum í, og brá, þá fvrir ljós- I) áum lcga, en viö þaö hvarf þokan, gamli máöurinn nreö i u.gl- rna og brunnurinn, cn hún stóð á rhjóu einstigi er lá til fjalls. b'ppi á brúninm gnæföi íshöll risans við biminn, en niörundan lá dalurinn í friösamri kyrrð. „Þarna upp verð ég að fara, og vera má að steinninn hjálpi mér til að sigra risann,“ sagði Gerður við sjáJfa sig, en i því Iieyrði hún urr og samstundis stóð framnii fyrir henni gríðar- "i.’k.ll björn. Ccrði varð felmt við cg brá upp steininum, og kom J)á blái loginn í ljós. „Deyidclu mig ekki,“ sagði björninn, „þá skal ég þjóna þér alla mína daga.“ „Óttastu elcki, því ekkert mein skal ég gjöra þér,“ sagði Gerður og byrgði steininn í lófa sinum, cn klappaði bírniii n. „Korndu nú með mér, vera má að þú getir hjálpað mér,“ sagði hún. Svo héldu þau áfra.m þar til annar björn mætti þeim, og fcr þd allt sem fyr, en björninn fylgdi henni eftir. Eftir þa i mættu þeirn fjórir birnir, einn og einn í senn, rétti Gerður æfin- ■lega upp hendina með hvíta steininum, og kom þá, þegar i stað b.ái loginn, og báöu birnirnir sér þá griöa og buðust til að fvlgja henni, og þág hún það. Héldu þau svo öll áfrarn þar til þau komu að. fshöllinni. Sögðu birnirnir þá, að gjöra skyldi sjö holur gegn um ísvegginn, svo þau gætu öll skriðið inn í kastal- ann, og skyldu þau svo yirna.á risanum. Taka jþeir þá að rífa hclurnar mcð klónum, en á. meðan þeir voru a'ö því. heyrðu þau dunur miklar inni, líkt og 1 á er skriða fellur úr fjöllum niður. Þegar kvöld var komið voru holurnar búnar og Gerður skreiö inn ásamt björnunnm. Sáu þau þá hvar risinn lá stein.-- sofandi á gólfiru, cg hafði ís fyrir kodda. Hraut hann hátt, og voru það drunurnar, sem þau höfðu heyrt. í kring um stóra hausinn á hcnum.voru hrúgur af ís, því það var sumar og hann varð að halda vaxhöfðinu sínu köldu svo það bráðnaði ekki. Úti streymdi vatniö í lækjum niður eftir kastalaveggiun- um, því að Sumarsó’in hellti brennandi geislaflóði á þá. „Lát- iim oss drcpa hann sofandi,“ sögðu birnirnir, og bjuggu sig t;I aö stökkva á hann. En það vildi Gerður ekki. Hún vildi tala vifi hann og gefa honum kost á lífi sínu. Meöan þau voru aö uila um þietta vaknáöi risinn og rak upp org mikið. er hanh sá hverjir komnfr vorxi, cg æt’.aði þcgar að grípa Ceröi. E:x híi.i brá þá tipp steininum, og er risinn sá bláa logann, féll hann á kné næsta auömjúkur og sagði: „Gefðu mér líf, og þá skal ég þjóna þér svo lengi sem ég lifi.“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.