Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 22
70
FRKYJA
IX. 3.
coa út á landi.“ Játandi híiðina höfðu Jiau húsfrú Jónína
Christie og hr. B. Frgemann, en neitandi hliöina, ung'frú Maria
Anderson cg hr. Jóh. Eiríksson, bæöi kennarar viö Gimli-skól-
ann. Mun engum hafa blandast hugur um, aö játandi hliö'iu’,
nl. landhliöin, vann þar frægan sigur og var þó býsna vel á
báðum hli'ðum haldið.
Bæjarstæð'.ð á Gimli er mjög falLegt — viða. rennislétt flöt,
i.m.gárt skógi á þrjár hliðar, en Winnipegvath á eiiva, n. 1. að
austan. tÞar eru nú nokkrar stór&r og vandaðar byggingar—
þrjár eða. fjórar stórar verzlnnarbúðir, tvö hótel, þó ekki nema
annað starfandi, samkomustaður og prentsmiðja Baldurs —
vikubláö'sins þar, kirkja Únítara, nokkur falleg íveruhús, og
svo er Lúterski söfnuðunnn að byggja sér nýja kyrkju, kvað
þaö e'iga að vera vandað hús.
Ekki er gott aö segja hvaða framtíö Gimlibær á fyrir hönd-
um, en ætla má að.hann stækki mikiö frá því sem nú er, enda
en, lönd umhverfis hann kqmin í býsna hátt verð cg bæjarlóðár
ckki fáanlegar innan $150.00.
Á Gimli á lcvennfrelsismálið njarga góða vin’i, þó ekkert sé
sérstskiega. fyrir það gjört fremur þar en annarstaðar. Meöal
áliugamestu vina þess þar, eru þær koiiurnar Þorhjörg S'ig-
urðsson, Jónína Cliristie og Guðrún .Hannesson. J-Iafa þær all-
ar hugsað það mál mjög vel, og lesið ýmsa góða höf. er rita um
það mál. Margar aðrar-konur hitti ég þar jnnilega velviljaöar
því máji. Meðal karlmammnna á það þar og marga ágæta
meðmælendur. Mætti til þess ncfna ýrnsa menn, sem allur
þorni Vestur-ísl. kannast við, svo sem þá herra Eínar lælcnir
Jcnsson, Einar ritstjóra Ólafsson, Björn B. Olson og Jóhann
prest Só'mundsson, m. fl. En svo viröist, sem öllum þorra
fólks sé óljóst að noklcuð þurfi að gjöra, eða nokkuð sé hægt að
gjöra, og margir standa í þeirri fá.rlegu villu, áð lconur standi
andlega svo langt fyrir neðan karlmenn, að þeim sé ekki við-
biargandi. Enn aðrir virðast skilja jafnrétti kvenna þannig, að
lcomist bað á, mun'i Jiað enditega umturna mannfélagsskipulag-
inum i heiminum, og að sú umturnun gangi svo langt, að karl-
menn einir verði að eiga og ala börn, ef mannkyni'ö eigi að
halda áfram að vera til, því konan þurfi endilega að fvlla öll
embætti, rlrekka allt vin, yrkja allt landiö, heyja öll stríð, með
fi. og fl. álíka sennilegu.
Jafnvel konum finnst það fá.dæma óhæfa, að hugsa til þess
að hafa sæti á pingi,. eða vinna á skrifstofu, og fylla önnur
embætti. — „Yfirgefa blessuð börnin, Jiað er svo dæmalaust ó-
mó'ðurlegt og ókvennlegt.“ Jafnvel þó þær á, þann hátt gætu