Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 11

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 11
ix. 3. FREYJA 59 ki rtciskga. „Ég get ómögulega veriö yöur samdöma, því mér finnst ungfrú Omar mjög kvennleg þrátt fyrir stutta hár- i5.“ - ,. . . „tívo þér hafiö þá stutt hár, ungfrú,“ sagöi Moriway. Ég játti og kvaöst hafa misst hárið í taugavciki, Hann kvaS þaö siæmt og leyndi háöið sér þá ekki í .málróm hans. „Jú, víst var þaö slæmt, því áður hafði ég svo mikið hár, að mer var In'ðið að sitja í búðargluggum til aö auglýsa hármeöul,“ sagði cg. Moriway hló og mér geðjaðist ális ekki að þeirn hlátri. „Hann er marghæfur, lesari-un vðar, herra L,atirher,“ sagði liann háðslega. ,,Já,“ svaraöi Latimer. „En áttuð þér þessa demanta sem stolið var?“ spurði liann. „Nei. Viakona mín, frú Kingdón átti þá.“ „Ó, gamla konan sem giftist fjárglæframanninum í dag?“ sagði ég.. Mér var ómögulegt að stilla mig um að gefa honum iþetta. Moriway sfökk upp. „Hún giftist ekki •— hún —“ „Skifti skoðun á honum,“ greip ég fram i. ,',Það var hyggilega gjört. Hún hefir víst veriö búin að sjá hVaða • ó- þokki hann var, þessi. Morrison eða Middleway. Ég hefi heyrt það a!!t sapian.“ Ég þurfti ekki að sjá. framan í hann til aö vita hvern- ig honum brá, ég heyrði þaö ávmálróm hans er hann sagöi: „Má ég spvrja hvernig þér hafiö komist að þvi, senr engir vita nema hlutaðéigendur-.?“, „Ó, það hafa fleiri hlotið að vitá um það, úr því við vitum það bæði, því hvörkí var ég brúðurin né heldúr þér brúðgum- inn,“ sagði ég. Hann beit á jaxlinn, hvað hann gjörði í hljóöi læl ég ósagt, en -við Latímer sagði hann: wMá ég tala nokkur orð einslega við yður?“ Og ég vissí að það vár ég, sem hann vildi tala um. ... „Verið þér kvrrar. ungfrú Qrpar, og þér, herra Moriway, sreti’ð ekki átt nein launmál við migy sem aldre’i liefi séð yður fyr, svo áriðandi, að ritarinn minn megi ekki heyra þau • — ungfrú Omar er ritárí minn,“ sagði' silkimjúka röddin hans Latimers. . „Mig langar til að segja yður að málrómur þessarar stúlku er alveg eins og málróinúrinn hans Nats sem stal de- möntunum hennar frú Kingclon,“ grenjáði Moriway. „Þér hafið þegar‘gjört yður sk'iljanlegan, herra minn,“ sagði Latímer rólega. ' „Og hún veit um giftingu mína ég meina giftingu frú Kingdon, sem enginn nema Nat‘ gai vitað/‘ bætti Moriway við.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.