Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 12

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 12
6o FREYJA IX. 3. „En hvernig- gátuö þér J>ct vitaö um þaö?“ spuröi Latímer sakleysislcga. „Ó, fjandinn hafi þaö, maöur, ég er Moriway — maöurinn sem ætlaði að giftast, hví skyldi ég þá ekki vita um það!“ Latímer yfti öxlum. „Eg verð að biöja yður aö blóta ekki hérna, sízt meðan kvennfólkið er viöstatt. Á hérna kemur Mul- Iiííl lögregluþjónn. Svo þið funduð ekkert — og þrællinn hef- ir sloppið. Það var slæmt. Góða nótt, Mulhill, góða nótt M oriwayÁ Svo fóm þeir út. En ég gat séð heiftina á baksvip Mori- ways. Hann hvislaði einhverju að lögregluþjóninum, sem leit þa um ö.xl, hristi höfuðið og fór leiðar sinnar. Ó, hvað ég varð nú fegin, þegar þeir lnirfu mér. ,,Finnst yður ekki heitt, ungfrú Omar? Gjörið svo vel að hringja fyrir mig aftur,“ sagði Latimer. Ég leitaði að bjöll- unni og hringdi tvisvar. „I'ér emð fljótar að læra, ungfrú Omar, en nú er það ljós, sem ég vildi fá. Það er rétt, kveiktu nú fyrir ckkúr, Burnett," bætti hhnn við, þ«ú þjónninn kom jiegar ég hringdi. Þegar ljósið kom sneri Latimer sér svo við ;iö hann gæti séð beint framan í mig, og er ég jþoldi ekki iengur i>etta rannsakandi augnaráð, hvessti ég einnig á hann augun og starði. J „Þér fyrirgefið,“ sagði hann brosandi. „Ég var að vita, hvort ég gæti séð þennan drengjasvip á yður.sem þessiMoriway var að tala um. og ég er enn á þeirri skööun, að þér séuð sér- lega kvennlegar. Viljið þér nú lesa ögn fyrir mig?“ bætti hann vlð og benti á opna bók á lítlu borði rétt við stólinn hans. „Ég held ég vilji lveldur byrja á morgun, herr? Latimer, ef yður er sama,“ sagði ég, því ég var búin að fá nóg af þessum leik. „Kr mér er ekki sama,“ sagði silkimjúka röddin, og þrátt fyrir mýktina í henni, fann ég að hún var bjóðandi. Ég sneri að honum í bræði minni, því uú var inér áð vorða sama um alla liluti, og það var ekki betra að vera fangi á einum stað en öðr- r.m, og það ætlaði ég víst að segja lionum, þegar mér varð Iitið t; am að hliðinu, og sá Moriway halia sér upp að- því. Ég s 'ttist þá þegjandi niður, og færði mig að ljósintú Við lásum elcki mikið af skáldskap í gustukalteimiíinu — grimmdarheím- ilinu. eiins og við kölluðum það okkar á milli. því þannig reynd- ist það okkur. En hér lærði ég skáldskap, því þegar ég fór að lesa, hljómúðu þessi orð ávallt í eymm mínum: Morivvay, Moriway, MORIWAY. En samt las ég þangað til ég gleymdi olln, nema þessum eina bletti í garðinum hans Latimers og því

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.