Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 1

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 1
IX. BINDI. OKTÓBER, 1906. TÖLUBLAÐ 3. Ast fór hjá. (Þýtt úr ensku.) Eg var kafinn önn viö plœging, er ást fór hjá: ,,Fylg mér!“ sagöi’ hún „fleygöu byröi! fátt á lífiö þrœldómsviröi. Hver er gróði áhyggnanna? Aurafýsn er glötun manna ykkar jöröu á. Er þeim dauöum grafir gapa. gulli, hrósi, frœgð þeir tapa, — ást er eilífð frá! “— ,,Eg er kafinn önn við plœging!“ —Þaö var svariö,—,,þegar völlum þessum hefi’ ég snúiö öllum eg þér fylgi! “ Ast fór hjá. Eg var kafinn önn við sáning. er ást fór hjá: ,,Fylg mér!“ sagði’ hún, ,,stilltu stritiö! strit þér aöeins færir slitiö. Fylg þú mér um frjójörð slétta, fegurst blóm þar sáölaust sþretta, sólvermd, himin há. Fuglar syngja söngva þíða, sunna brosir, stundir líöa unaðsvœngjum á!“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.