Freyja - 01.10.1906, Qupperneq 1

Freyja - 01.10.1906, Qupperneq 1
IX. BINDI. OKTÓBER, 1906. TÖLUBLAÐ 3. Ast fór hjá. (Þýtt úr ensku.) Eg var kafinn önn viö plœging, er ást fór hjá: ,,Fylg mér!“ sagöi’ hún „fleygöu byröi! fátt á lífiö þrœldómsviröi. Hver er gróði áhyggnanna? Aurafýsn er glötun manna ykkar jöröu á. Er þeim dauöum grafir gapa. gulli, hrósi, frœgð þeir tapa, — ást er eilífð frá! “— ,,Eg er kafinn önn við plœging!“ —Þaö var svariö,—,,þegar völlum þessum hefi’ ég snúiö öllum eg þér fylgi! “ Ast fór hjá. Eg var kafinn önn við sáning. er ást fór hjá: ,,Fylg mér!“ sagði’ hún, ,,stilltu stritiö! strit þér aöeins færir slitiö. Fylg þú mér um frjójörð slétta, fegurst blóm þar sáölaust sþretta, sólvermd, himin há. Fuglar syngja söngva þíða, sunna brosir, stundir líöa unaðsvœngjum á!“

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.