Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 14

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 14
62 FKEYJA III. IX. 3. Ó, Mag, góða Mag, lofaðu mér að tala v>ð þ'ig. Lofaðu jr.ér að segja þér það allt saman. Ó, nei, kallaðu .ekki á hin- ar stúlkurnar. í guðs bænum gjörðu það ekki, ég get engum sagt það nema þér. Þú manst hvað ég reiddist jregar Tom vildi endilega ræna Latimershúsið, en því tregari sem ég varð, þvi þrárr'i varð hann, og s-einast sagðist hann skyldi gjöra það án mín. Það var nóg. Húsið stendur á götu, enda umgirt á báð- ar hliðar. En ef þú ferð inn í garðinn og gengur í gegnum hann. lendir þú á höfða við Austurána. Við komum upp frá skipa- laginu, við Tom í gærkvökl, það Var blautt eins og þ,ú manst og ég var þakin leir og for — Nancey er æfinlega dretagur þegar þess háttar verk er fyrir hendi. „Þegar þetta er búið, vil ég fá rauða yfirhöfn, Tom Dor- gan. og svo förum við til Parísar. Ég vil fá falleg föt, 'meö blúridum og —“ „Bíddu, þangað til við erum sloppin og bafðu þig hæga.“ —,,Mér er ómögulegt að þegja, ég má tíl að tala, annars hljóða ég -— ég er svo óstyrk.“ — „Þú skalt nú þegja samt, heyr- irðu 'nú,“ sa'gði Tom. Ég þagnaði en af óstyrk gnötruðu tenn- urnar í mér, svo Tom heyrði til þeirra. „Kannske þú ætlir að gefast upp, Nancy'. Segðu já éða nei,“ tautaðí hann rétt við eyrað á mér. Og þá varð ég reið. „Ég skal ábyrgjast að þú lrefir skolfið, Tom Dorgan, þegar þú fórst þína fyrstu för af þessu tagi, og ég get hugsað að þú hljóðir á undan mér.“ sagði ég. — „Þetta líkar nrér betur. Komdú, Nan.cey, hér.ia cr hli'ðið og það er lokað.“ ög með þáð lyfti hann íjiér eins og litlum fiðurpcka upp á girðinguna og rétti mér. svo verk- íærapokann. — Tom var nrennilegur þar sem lrann henti sér lettilega yfir girðinguna og kom standandi niöur við hliðina á inér. Þáð var svo skrítið að fara í gegnum garöinn. lrans La- timers, allt var þar eíns og það var þegar ég var þar síðast. Allt nema stóllinn og Latímer þieír voru báðir farnir. Á öllu hvíldi værð næturinnar. E'n þó fannst niér eítthvað á bak við mig, sem minnti mig á hægláta, mjúka málróminn hans La- timers cg kom mér tíl að Iíta smáum- augum á sjálfa mig. „Þú stendur hér á valct og biður, Nancey. Heyrfr þú ti'I lögreglunnar, blístrar þú, þegar einbver þeírra kemur inn fyrir hliðið en fyr ekki, mundu það. og ekk’i há.tt, ég heyrí vel. Og komí eitthvað fyrír míg, blístra ég, og þá skalt þú hlaupa allt hvað af tekur,“ sagðí Tom. „Tommí.“ — ..Nú. hvað víltii 7“ — „Ekkert—“ Jú míg

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.