Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 20

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 20
68 FREYJA IX. 3. sógu þessari, eru tekin úr Eddti—einni hinni merkustu bók, sem til er á ísl. tungu. Ég vildi gjarnan meiga segja ykkur sögur úi Eddu, en til þess er ekki rúm í litlu Freyju. Ég verö því ᣠvísa ykkur til foreldra ykkar til að fá upplýsingu viövíkjandi þeirri bók og nöfnunum, sem hér eru nefnd. Flestir ísl. for- eldrar ættu að vera þeirri bók svo kunnug, aö þau geti gjört þetta. — En merkilegt er það, að útlendir höfundar skuli leita aítur í heiöni bókmennta vorra til að velja sér nöfn í bamasög- ur. Því hefi ég valið þessa sögu, að ég álít hana vel til þess fallna að vekja forvitni yöar á þessum fornu bókmenntum, þessari sagnanna uppsprettu. Frá siðferðislegu sjónarmiöi hefir hún það gildi að sýna, að Óöinn Allfaðir mat og launaði gott og göfugt—mannfclskandi hjartalag. Munið ætíö þanii; sannleika, að hvort sem nokkur eða enginn launar, er dvgðin sín eigin verðlaun, því hún er innsigli góðrar samvizku. Og sé maður sáttur við sina eigin samvizkn, er maður um leið sátt- ur við guð og mfenn. Yðar einlæg Amma. —----o----- /l\ » V»> * EEeitstjom-SixpistloT. t í ««« «««« «««« £««««««* «««« ««**«*«« «««« í«€«9S9S'c'' Enn þá hefi ég veriö á ferð að heimsækja forna og Ginili. nýja vini mina og Freyju. t þetta sinn um Nýja ís- land. Þó förinni væri upprunalega heitið norður á hyggöar enda, fór ég í þeíta sinn ekki nema nokkrar milur norð- ur fyrir Gimli. Samt gekk mér feröin vel, og vil ég' nota þet-ta tickifæri til að þakka hinum mörgu vinum Freyju, nýjum og gömlum, góð skil og drengilegar viðtökur. En sérstaklega þó jieim hjónunum Mr. og Mrs. Christie á Baldur Motel og Mr. og M rs. ]. Sigurðsson, sem töldu engin ómök eftir sér til að greiða ■iierð mína. Af þvi ég fór svo lítiö um bygg'ð þessu ætla ég ekki að rita langt míl t:m hr.ua, enda gjörist þe^s ekki þörf, því svo margt hefir áður verið um hana.skráð. ITún hefir pf sumum verið kö!l- nð byggð seiiilætisins — dre.giðsjálfsagt af því, hvað framíar- imar hafa farið þ.ar hægt. En þessi hæga ferð stafar án efa af i rnbrautar’eysinu. En úr því er óðum aö bætast, því brautin

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.