Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 17

Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 17
Jb iiliY'JA 65 IX ain alrr o <e <i> /• tfe«*;ee«ees€€e3£££€«€$&€e«:eeee«e««efe«*:t:e«eeee< r „FarSn Hugi, þegiöu Muni,“ sagöi gamli maöurinn og viö r l>aö þögnuöu fuglarnir. Maöur þessi var silfurhvítur fyrir liærum, hár hans og sloegg var afar nrikiö.og yzt klæöa var hann í loöfeldi miklum úr úlfaskinnum. Hann var svipmikili og tigulegur. EineygiSur var hann, en þetta eina auga var gáfu legt og hvasst. Hann haföi gullbaug rnikinn og fornlegan á hendi og hélt á spjóti miklu og geigvænlegu. ,,Hver ert þú og hví ert ]>ú hér?” spuröi hann Gerði og bauö henni aö korna nær. Geröur nálgaöist hann,, kraup á kné og sagöi: „Ég hciti Geröur, ó, þú hinn rnikli og voldugi. I þrjár nætur samfleytt (ireymdi mig þennan fugl þinn, cg i hvert skifti sagöi hann mér aö finna þann er hjá. brunninum sæti. Villt þú ekki segja mér livar r:sinn meö vaxhöfuöíð er og hjálpa mér til að milda svo hans harða hjarta, aö hann hætti aö kasta is og snjó niður L dalinn okkar? Ó, ég veit aö þú vilt hjálpa mér,“ sagöi hún, og augu hennar fylltust tárum. ,,I>ú ert góö stúlka, Geröur. Ég liefi oft heyrt þin getiö. < )g af þvi þú ert góö stúlka. skaltu sigra risann meö vaxhöfuö- iö,“ sagöi gamli maðurinn, og klappaöi mjúklega á ko'.linn á henni. Aö því búnu brá liann spjótin.u yfir brunninn og sagöi: . „Vatn, sem aö vellur frá veraldar inni, upp gef þú auölegö úr iörum þinum. Allfaöir óskar, Óöinn þaS bvöur.“ Kom þá. upp úr brunninum skínandi fiskur. sem hélt á hvitum steini. í munninum, Samkvæmt bendingu frá lierra sínum. t flaug Murii niöur og tók steininn úr munni fisksins og lagöi i lófa hans. Hvarf fiskurinn þá samstundis, en gamli maðurinn rétti Geröi steininn og sagöi: » „Taktu við steininum, Gerður. hann er hvítur e’ins og hjarta þitt. Taktu v'iö honum, og Allfa.öir blessar þig.“ Geröur leit upp 0g sagöi i auömýkt hjarta síns: ,.Ert þú þá hinn mikli Allfaðir?“ En er hún haföi þelta sagt, kom þoka mikil upp úr brunn.inum og umkringdi bæöi hana. gantla manninn og brunn-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.