Freyja - 01.10.1906, Blaðsíða 13
IX. 3.
FREYJA
61
cm ég las. Já, ég las þangað til Latimer lagöi hendina yfir
bókina, há leit ég upp og sa, aS maöuri.in við hliðiö var farinn.
Latimer las úpp síöustu línurnar sem ég hafö’i lesiö og brosti
skrítilegá, og ég var þá hrædd úm, aö ég heföi ekki skiliö hann
til hlýtar. „Nú er nóg lesiö, ungfrú,“ sagöi hann, og nú kall-
söi hann mig ekki Omar. En þó horföi ha'nn samt beint í augu
mér.
„Og til hvers lékuö þér jþenna leik, herra minn?“ spuröi
ég og endurgalt augnaráöiö.
Hann brost’i hálf raunalega. „Ef það skyldi einhvern tíma
koma á yöar daga að verða áö liggja eöa sitja ár út og ár inn
og vita fyrir víst, aö þannig yröi þaö alla dag, þá mundi yöur
þvkja vænt um sérhvert æfintýri sem tilviljunin scndi yöur, og
yöur mundi lærast aö vorkenna vesalingnum, sem undir verö-
ur í baráttunni. — Vorkenna litla drengnum, sem stekkur yfir
giröinguná með hjartaö í munninum af skelfingu, alveg eins
og þér munduð dást áö hugrekki stúlkunnar sem fáum sekú’nd-
um síðar labbar út í hægðum sínum, eins og ekkert sé um aö
vcra. — Labbar út i sunnudagsfötum ráðskonunnar yöar,“
sagði hnnn.
„Góöa nótt, herra Latimer, og þakka yöur fyrir,“ sagöi ég
cg lagð’i frá mér bóki’.ia.
„Góða nótt, ungfrú—“ það var ekki Omar í þetta skifti.—
„Eri mig langar til að biðja yður bónar,“ sagði hann. — „Og
liver er hún, herra minn?“ — „Aö þú fáir mér demantana. Ég
vil gjarna'.n hjálpa þeim sem hjálpa sér sjálfir, þó ég ekki vilji
láta.þá fara meö annara fé, því það gæti ég ekki án þess áö
vera samsekur. Svo —“
Hversvegna skrökvaði ég ekki, segir þú. Ó, þaö er til
fólk, sem engum dettur í hug aö segja ósatt og Latímer var
einn af því fólki. — Vertu nú ekki að jaga mig, Torn, mér
líöur nógu illa samt.
..Hvað skyldi maður í mínum sporum geta gjört fyrir
stúlku í þínum sporum,“ sagði Latímer seinlega meöai hann
var áð lá.ta demantana í vasa sinn.
„Umverida henni — sýna henni hvernig húu geti eignast
demanta á heiðarlegan hátt,“ sagöi ég eins napurt og ég gat.
Ó, við skulum vinna eitthva'ö stærra og betra, Toni.